Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 723
UM LAUSAMENN OG HÚSMENN.
715
stjórnin skyldi skera úr þessu, en þó skyldi mega bera málib
undir sýslumann, ef synjafe væri um leyfib. þingib taldi sem
ústæbu fyrir uppástungu þessari, a& þaí) væri óbrotnast og ætti
bezt vib ástand landsins ab láta bluta&eigandi sveitarstjórnir þar
mestu um rába, hvort veita ætti mönnum leyfi til a& setjast
a& í húsmennsku, af því þær væru kunnugastar því, hvernig
öllu til hagar, sem hér bæri á ab llta, enda hef&u þær og
mestan veg og vanda hver af gagni og ógagni sinnar sveitar.
þingib áleit og nægilega borgi& réttindum þeirra manna, er
leitu&u húsmennskuleyfisins me& því, a& ef sveitarstjórnin sytij-
a&i þess , þá skyldi hún færa ástæ&ur fyrir synjuninni og þær
ástæ&ur skyldi sýsluma&ur prófa, en þar vi& skyldi svo sitja,
sem hann áliti rétt í því efni.
Konungsfulltrúa virtist eigi rá&legt a& fallast á þessa uppá-
stungu alþingis; tók hann í því efni fram, a& auk þess a& hún
vir&ist vera gagnstæ& þeim grundvallarreglum, sem fylgt er í
áþekkum málum, t. a. m. í rnálum um framfærslu þurfa-
manna, þarsem hluta&eigandi sveitarstjórn fái eptir uppástungu
þingsins a& rá&a því, hvort húsmennskuleyfi skuli veitt e&ur
ekki, mundi og sko&un sú, sem uppástungan er bygg& á, a&
hans áliti lei&a til gjörræ&is og misbrúkunar og til þess, a&
optlega yr&i halla& rétti hluta&eiganda, einkum fyrir þá sök, a&
menn á Islandi eigi séu mjög frjálslyndir 1 úrlausn slíkramála;
og þó ætla megi, a& sýsluma&ur a& öllum jafna&i muni líta á
mál þessi meí minni hlutdrægni, sé þó varla næg trygging
fyrir því , a& hann ekki stundum kunni a& láta sig lei&a af
skýrslu sveitarstjórnarinnar um máli&, einkum þegar umræ&uefni&
sé, hvort veita skuli húsmennskuleyfi efnalitlum mönnum og
utanhrepps mönnum.
A& vísu virtist nú dómsmálastjórninni sko&un konungs-
fulltrúa, er nú hefir veri& frá skýrt, hafa mikiö við a& sty&jast,
en hélt samt sem á&ur, a& ekki gæti veri& neitt verulegt móti
þvi. a& láta sveitarstjórnina, svo sem alþingi stakk uppá,
kve&a upp hinn fyrsta úrskurö um, hvort veita skuli hús-
mennskuleyfi e&ur ekki, þó svo, a& jafnhli&a þessu sé ákve&i&,
a& sá, sem er óánæg&ur me& úrskurö sveitarstjórnarinnar, eigi
1863.