Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 727
UM KENNSLU í LÆKNISFRÆÐI.
719
al|)ingi, á líkan hátt og tíí)ka?)ist á öldinni sem lei&, þegar eins
stóí) á, eírnr ab haldib ver&i opinbert próf aí> tilkvöddum próf-
dómendum, ef þab þyki betur vi& eiga.
og stofnaður verði slíltur sktíli, inegi níi tilganginum með því að fela
landlœkni á Islandi á hcndur að veita ungum mönnum, sem eru út-
skrifaðir úr hinum lærða skóla í Reykjavík eður úr heimaskóla (ef út-
skript úr heimaskóla verði leyfð) þá kcnnslu í lasknisfræðinni, sem
næga megi álíta til þess, að þeir geti gegnt köllun sinni; en landlækn-
irinn sé þess fús að taka að sér starfa þenna.
jiarsem því hafi verið hreift, að cfasamt sé, hvort þessi innlenda
læknakennsla ínuni gagnleg og hagfelld, þá bæði skýrskotar þingið um
það efni til reynslunnar, er menn hafi fyrir sér, því á síðastliðinni öld
hafi nokkrum dugandis læknum verið kennt hjá þcim mönnum, scm
þá voru landlæknar á Islandi, og bendir einnig á, að menn eigi nóg-
samlega hafi yfirvegað, hversu happadrjúgt það hljóti að vera, að
læknaefnin, meðan þeir eru að læra, geti með eigin augum séð hina
almcnnu og hina sérslaklegu sjúkdóma, sem ciga sér stað í landinu,
t. a. m. hinar ýmislcgu tegundir sullaveikinnar og holdsveikina, ásamt
hinum sérstaklegu orsökum þeirra, sem bæði eiga rót sína í náttúrueðli
landsins og lifnaðarháttum fólksins.
A hinn bóginn þykir alþingi kennsla sú, sem landlæknirinn átti
að láta aðstoðarlæknum í té eptir konungsúrskurðinum frá 12. ágústm.
1818, öldungis ónóg : mundi hún að þingsins áliti cigi gefa landsmönn-
um neina vissu fyrir því, að slíkir mcnn gætu álitizt sem reglulegir
læknar, eða orðið mönnum að fullu liði í hinum bráðustu lífsnauðsynj-
urn þeirra; þingið álítur þvi, að kennslan verði að vera svo umfangs-
mikil, að hún gefi trygging fyrir því, að hin nýju læknaefni hafi yfir-
farið allar hinar nauðsynlegustu greinir læknisfræðinnar og fái næga
æfingu undir höndnm landlæknisins í því að meðhöndla alla hina al-
gengustu sjúkdóma á Islandi, og að slík læknaefni, eptir afstaðið opin-
bert próf, fái, ef þeir álítast hæfir, full réttindi til að geta orðið hér-
aðslæknar á Islandi; því annars sé auðsætt, að engi stúdent frá hinum
Iærða skóla vilji gefa sig við slíkri kennslu, ef hanri eigi hafi fulla
vissu um, að hann þurfi eigi að vinna fyrir gýg og eyða bcztu ung-
dómsárum sínum svo að segja til ónýtis fyrir sjálfan sig. Jafnhliða
þessu virðist þinginu, að ákvörðuriin í konungsúrskurði 12. d. ágústm.
1818 um kennslu aðstoðarlækna eigi að standa óhögguð,
í álitsskjali konungsfulltrúa um bænarskrá alþingis segir, að ástand
það, sem nú er á Islandi, hafi verið þinginu hvöt til að koma fram
með uppástungur þess um kennslu læknaefna; því nú sem stendur sé
svo mikill læknaskorlur í landinu, að mörg héruð öldungis enga læknis-
hjálp geti fengið. |ió heldur hann, að réltast mundi að hafa eigi
1863.
28. maínr.