Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 728
720
U.M KENNSLU í LÆKNISFKÆÐI.
1863. Eptir a& búib er aí) skrifast á um málefni þetta vib ofan-
28. maim. greint heilbrig&isráb og vií) stjórn kirkju- og kennslumálanna,
skal ybur nú kunngjört í sambandi vib bréf dómsmálastjórnar-
kennsluna svo yfirgripsmikla, sem alþingi fer fram 6, og láta sér nægja
mcð aðstoðarlækna, sem mundu geta gjört mikið gagn í þeim héruð-
um, þarscm cnga læknishjálp annars er að fá, jafnvel þótt ekki verði
við því búizt, að þeir hafi mikla þekkingu í læknisfræði; mundu þeir
og geta haft sæmilcga ofanaf fyrir sér með lækningum sínum.
Hið konunglega heilhrigðisráð hefir sagt álit sitt um málefni þctta,
og cr það á sama máli og alþingi um, að nauðsyn beri til að gjöra
einhverjar sérstaklcgar ráðstafanir til þess, að fcngizt geti nógu margir
læknar á Islandi, er hæfir séu lil að bæta úr þörfum manna í þessu cfni,
en þar á móti hefir heilbrigðisráðið eigi gctað fallizt á álit alþingis um,
bvernig kenna ætti íslcnzkum læknaefnum. Heilbrigðisráðið hefir í því
tilliti tekið fram, að þarsem bókin og orðið gcti nægt til að mennta
sýslumenn og presta eplir þörfum landsbúa, þá sé þetta með öllu
ónógt til að mcnnta lækna. jbó s<> maður, sem heldur sig hafa næga
þekking til að geta kennt allar þær greinir læknisfræðinnar, sem alþingi
hefir tilgreint og álítur að kenna beri á Islandi, í raun og veru hefði
kunnáttu til þcssa, og aðrar embættisannir ekki hindruðu hann frá að
vcrja tímanum til kennslunnar, þá yrði það honum dmögulegt vegna
þess að það vantar, sem þarf við að hafa til þess, að menn geti fcngið
verklega menntun í Iæknisfræðinni. Heilbrigðisráðið kveðst reyndar eigi
vita, hvort fá megi í Rcykjavlk lík, svo scm þurfi við kennslu og æf-
ingar í líkskurðarfræði og handlæknisfratði, en það er því fullkunnugt,
að þar vantar öldungis það, sem mest er áriðandi til að geta fengið verk-
lega menntun í lækuisfræðinni, en það cr spítali, sem og að engin
veruleg trygging er í prófi, sem kennarinn einn heldur, án þess aðrir
menn, cr vit hafa á, dæmi um það.
Uppáslungur heilbrigðisráðsins um fyrirkomulagið á málefni þessu
eru þar á móti þessar: a. að við hafa skuli styttri skólakcnnslu í
Ueykjavíkurskóla handa þeim pillum, sem ætla að stunda læknisfræði,
en ekki ganga undir hið fullkomna læknapróf. b. að þcir lesi við
Kaupmannahafnar háskóla I tvö ár, og gangi síðan undir yfirheyrslu
(tcntamcn); skuli þeir að því afioknu hafa lækningaleyfi á Islandi og
geta gjört sér von um, að þeim verði veitt læknaembætti, þegar cnginn
kandídat sækir urn þau. c. að þeim skuli veittir þeir 600 rdl., sem
alþingi vill láta verja til læknakcnnslu á Islandi, á þann hátt, að fé
þessu sé skipt í ölmusur uppá 200 til 300 rdl.; svo skuli þeir og
fá ferðakostnað borgaðan báðar leiðirnar. d. að leitazt skuli við að
útvcga þeim rcgenz- og kommúnítetsölmusurnar, og e. að stjórnin
skjóti til 600 rdl. á ári, og skuli því fé varið handa einhverjum ungum