Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 730
722
UM KENNSLU í LÆKNISFRÆÐI.
1863. má fara eptir reglum þeim, sem hann heíir stungih uppá um
28. maím. kennslu þá . sem hér er um rætt, og a& fara má eptir hinni
sí&arnefndu af uppástungum hans um prófiB.
Fylgiskjal.
Útdráttur úr bréfi Jóns jústizráðs Hjaltalíns, landlæknis á
íslandi, til hins konunglega heilbrigðisráðs, dags. 3. d.
októberm. 1862.
Stiptamtmaburinn yfir íslandi hefir 30. d. septembermán.
j). á. birt mér konungsúrskuríi 29. ágústm. síbastl. , þarsem
hans hátign konungurinn í öllum abalatriíiunum mildilegast hefir
lagt ailrahæst samþykki á uppástungur alþingis í síímstu bænar-
ráð til að fara eptir þcim uppástungum vegna indtspyrnu þeirrar, er
gjörð var móti þeim af hálfu hásktílakennaranna í læknisfræði og
kommúnítetsstjtírnarinnar; en siðan heiir engin breyting á orðið í því
efni. En hvað snertir hinar tvær uppástungurnar (stall. c og e) þá
virlist efasaint, hvort fást mundu úr ríkissjdðnum 600 rdl. á ári til
launa handa þeim manni, er ætti að Ieiðbeina isienzkum læknaefnum
í læknisfræðinni, og svo væri, með því að aðhyllast þessar uppástungur
heilbrigðisráðsins, farið í gagnstæða stefnu við tillögur alþingis, því það,
að tekið væri fé úr læknasjdðnum, batt þingið einmitt þeim skilmála,
að læknaefnunum yrði kennt á Islandi, og eins og að ofan cr á vikið
virðist þingið leggja inikla þýðing i þetta atriði málsins, er það
heldur, að þd kennslan kunni að verða ófullkomnari í vísindalegu tilliti,
muni það vega upp á intíti þessu, að hún verði innlend, það er að
segja, löguð cptir þörfum landsbúa, þannig að einkutn verði haft sér-
staklegt lillit til þeirra sjúkdtíma, sem eru einkcnnilegir á Islandi,
lifnaðarhátta manna þar og s. frv.
Að visu virtist dtímsmálastjtírninni varla verða lögð eins mikil
þýðing í þetta alriði cinsog alþingi gjörir, en þtí her þcss að gæta, að
með því að hafna tillögum alþingis og fara eptir uppástungum heil-
brigðisráðsins, scm setja í staðinn fyrir kcnnslu þá, er alþingi stingur
uppá á islandi, aðra kennslu i Kaupmannahöfn, er einnig væri ófull-
komin og yrði mikiu kostnaðarsamari, læki stjtírnin uppá sig ábyrgðina
af því, ef sú lilraun til að útvega landinu nægilega læknahjálp ekki
heppnaðist, en á hinn btíginn hafa landsbúar enga áslæðu til umkvart-
ana, ef farið cr þcgar eptir uppástungum alþingis.