Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 731
UM KENNSLU í LÆKNISFKÆÐI.
723
skrá þess árib 1861, um a& ungum stúdentum frá hinum læröa
skóla á Islandi verbi veitt kennsla í læknisfræÖi hjá landlækni
á íslaudi, og aÖ þeim eptir afstaöiö opinbert próf verÖi veitt
lækningaleyfi, og geti þeir þá fengiö héraöslæknaembætti hér
á landi.
þegar mál þetta var rætt á alþingi stakk eg uppá viö
þingiÖ, aö mér yrÖi á hendur faliö aö ráÖgast um viö hiö háa
heilbrigöisráö, hvernig kennslu þessari skyldi hagaÖ, og féllst
þingiö á þessa uppástungu mína í einu hljóöi; og þareö eg
nú sé af áöurgreindum konungsúrskurÖi, aö dómsmálastjórninni
er faliö aö leita álits hjá heilbrigöisráöinu um þaö, hversu
yfirgripsmikil kennsla sú eigi aö vera, sem eg á aö láta hlut-
aöeigendum í té, þá verö eg viröingarfyllst aö mælast til, aö
hiö háa ráö vilji heyra nokkrar athugasemdir frá mér um þetta
málefni.
Einsog þaö er auösætt, aÖ kennsla í læknisfræöi aldrei
getur oröiö eins fullkomin hér á Islandi eins og í Danmörku,
eins er þaö vitaskuld, aö meun hér á landi veröa aö gjöra
minni kröfur til kunnáttunnar, aö minnsta kosti í sumum grein-
um læknisfræÖinnar, en í Danmörku. Keunslan á aö mínu áliti
einkum aö hafa fyrir sér hiö verklega sjónarmiö, og ööru fremur
fást viö þá sjúkdóma, sem algengir eru hér á landi, en um
leiö ber aÖ sjá um, aö lærisveinarnir smátt og smátt öölist
fasta og skýra þekking á ölium höfuölærdómum læknisfræö-
innar. þannig álít eg, aö fyrst eigi aö gefa mönnum stutt
yfirlit um bygging mannlegs líkama, um samsetning hans, bæÖi
aÖ því, er snertir samsetning líkamspartanna og efnissamsetn-
inguna í honum (mechanisk og chemisk Sammensætning), um
sköpulag og aösetur hinna einstöku líffæra og um hinar helztu
breytingar, sem á þeim veröa í sjúkdómunum. Jafnhliöa þessu
veröur og aö yfirfara efnisfræöina, bæöi efnisfræÖi lífslíkam-
anna og efnislíkamanna (organisk og uorganisk Chemie), meö
sérstaklegu tilliti til þeirra efna, sem eru viö höfö til lækninga ;
síöan skal yfirfara grasafræöina, einkum aÖ því, er snertir lækn-
ingagrös og innlend grös, og meÖan á þessari kennslu stendur
eru lærisveinarnir látnir kynnast vel hinni íslenzku grasafræÖi.
1863.