Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 737
UM KENNSLDBÓK í SÖGU.
729
38. Bröf kirkjn- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir- 1863.
valdanna á íslandi, um kennslubók í sögu handa 30, maim*
hinum lærða skóla í Reykjavík.
Meb bréfi 25. febrúarm. þ. á. hafib þér, herra stiptamt-
mabur, og þér, báæruverbugi herra, sent hingab tvær bænar-
skrár, abra fráPáli Melsted, settum málaflutningsmanni vib lands-
yfirréttinn, um ab íslenzk þýbing á kennslubók Bohrs í mann-
kynssögunni, sem hann hefir byrjab á, verbi útgefin á kostnab
hins lærba skóla í Reykjavík og síban notub vib sögukennsluna
í skólanum í stabinn fyrir bók þessa á frummálinu, og ab sér
verbi veitt hæfileg borgun fyrir starfa sinn, — h i n a frá Jens
Sigurbssyni, yfirkennara vib skólann, um ab honum verbi veittir
200 ríkisdalir í ritlaun fyrir frumritaba kennslubók í gömlu
sögunni handa skólanum, sem hann er farinn ab semja og stybst
vib áburgreinda kennslubók Bohrs.
Um þetta efni skal ybur kunngjört, ybur til leibbeiningar
og til þess þér birtib þab hlutabeigendum, ab stjórnarrábib ekki
getur tekib til greina bænarskrá Melsteds, sem ab ofan er getib,
en þegar handritib til hinnar nýju kennslubókar, sem Jens Sig-
urbsson yfirkennari hefir byrjab á, sé fullbúib, þá megi hann
gjöra sér von um, ab honum verbi veittur hæfilegur féstyrkur,
ef skólameistarinn, ásarnt tveim öbrurn mönnum, er skyn bera
á, og sem ybur skal á hendur falib ab kvebja til þess, álíta ab
handritib sé svo úr garbi gjört, ab bókin geti náb tilgangi sínum;
en þér erub bebnir um ab stinga uppá, þegar þar ab kemur,
hve mikill styrkur þessi eigi ab vera.
39. Bréf dórasmálastjórnarinnar til Havsteins amt- 30. maim.
manns1, um undanfærslu manns að taka við bæjar-
fulltrúakosning á Akureyri.
Kjörstjórnin, er stýrbi hinni almennu bæjarfulltrúakosning
á Akureyri, hefir í mebfylgjandi bréfi meb fylgiskjali leitab úr-
l) Havstein amtmabur var þá staddur í Kaupmannahofn.