Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 741
AUGLÝSING TIL AUÞlNUIS.
733
þessar, og þaí) því síbur, sem sjá má af embættisskýrslum þeim, 1863.
er stjórnin stöbugt hefir mebtekib um fjárklábann, ab sýkin ab- 8. júnim.
eins er á fáeinum stöbum og meb vægu móti.
þarsem alþingi enn fremur hefir bebib um, *ab amtmann-
inum í suburumdæminu í sameining meb hinum amtmönnunum
yrbi gjört ab skyldu ab halda öruggan vörb á því, ab engar
fjársamgöngur eigi sér stab millum grunabra og heilbrigbra hér-
aba, meban klábasýkinni er ekki meb öllu útrýmt, þá hafa
hlutabeigandi embættismönnum verib sendar þær fyrirskipanir,
sem þörf er á í þessu efni; ab öbru leyti er þab vitaskuld, ab
stjórnin framvegis mun láta sér annt um ab sjá fyrir því, ab
haft verbi vakanda auga á sýkinni, og ab gjörbar verbi hinar
hagfelldustu rábstafanir til þess henni verbi útrýmt meb öllu.
Utaf bæn alþingis um, ab út kæmi fyrir Island lagabob
um fjárklába og önnur næm fjárveikindi, þá mun verba lagt
fyrir alþingi, þab er nú fer í hönd, frumvarp um þetta efni.
Utaf umkvörtun þeirri, er kom frá minni hlutanum í máli
þessu á alþingi, yfir því, ab þingib hefbi neitab ab taka vib
ágreiningsáliti hans því, sem fyr er áminnzt, og fá konungs-
fulltrúa þab til ab senda stjórninni, skal þess loks getib, ab
minni hlutinn má virbast hafa haft rétt til, ab skýrt væri frá
ágreiningsáliti hans í bænarskrá alþingis, samkvæmt 61. grein
í tilsk. 8. marzm. 1843 um stiptun sérlegrar rábgefandi sam-
komu fyrir Island.
3. Utaf þegnlegri bænarskrá alþingis um, ab síbasta
málsgrein í 43. grein nefndrar tilskipunar verbi af tekin, höfum
Vér allramildilegast leyft, ab sleppa mætti árib 1861 og fram-
vegis ab senda stjórninni, svo sem bobib er í þessari lagagrein,
danska þýbing af þingbók alþingis, en dómsmálastjórnin skyldi
annast um, ab þýbing þessi yrbi hér til búin, og skyldi þab,
sem til þess gengur, endurgoldib rikissjóbnum meb öbrum al-
þingiskostnabi.
4. Útaf þegnlegri bænarskrá alþingis um rábstafanir til
at rába bót á læknaskorti þeim, sem er á íslandi, höfum Vér
allramildilegast leyft:
a. ab fyrst um sinn megi á ári hverju verja 600 ríkisdölum úr