Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 743
AOGLÝSING TIL ALÞlNGlS.
735
7. Með tilliti til þess. aí) alþingi í þegnlegri bænarskrá 1863.
hefir bebib um, ab í byrjun aprílmánabar ár hvert verbi send 8. júním.
tii Islands næg herskip, er skuli vera vib landib þangab til í
öndverbum septembermánubi, til þess ab halda vörb á, ab út-
lendar þjóbir fiski ekki innan hinna lögákvebnu takmarka, þá
skal skýrskotab til heitis þess, sem þessu vibvíkjandi er gefib
í konungiegri auglýsing til alþingis 1. júním. 1861, II., í nib-
uriagi 1. tölulibs. þarsem alþingi enn fremur hefir bebib um,
a b svo framarlega sem þörf þætti á ab breyta hinum gildandi
lögum um fiskiveibar útlendra undir ströndum íslands, verbi
lagt fyrir alþingi þab, er nú fer i hönd, frumvarp til laga um
þetta mál, og ab sem allrafyrst verbi gjörbur samningur um
þab vib útlendar stjórnir, einkum keisarastjórnina á Frakklandi,
þá hafa þessi bænaratribi ekki orbib til greina tekin af þeim
ástæbum, sem fulltrúi Vor mun skýra þinginu frá; þar á móti
hafa hinir konunglegu sendibobar í París og Lundúnum verib
látnir á ný skora á keisarastjórnina á Frakklandi og konungs-
stjórnina á Bretlandi hinu mikla um þab, ab bannab verbi frakkn-
eskum og enskum þegnum, þeim er stunda fiskiveibar vib ís-
land, ab fiska nær ströndunum, en eina almenna sjávarmilu
undan landi, og ab fara inn á firbi og flóa til ab fiska, jafnvel
þó þeir þá séu eina mílu undan landi. Loks skal því vib bætt,
ab eins og nú er ástatt verbur ekki séb ráb til ab verba vib
þeirri ósk alþingis, sem borin er fram í bænarskrá þeirri, sem
hér er um rætt, ab þeim , er vilja koma á ])iljuskipaveibum á
Islandi, verbi veitt lán til þessa úr ríkissjóbnum.
8. Vibvíkjandi þegnlegri bænarskrá alþingis um löggilding
verzlunarstaba vib Papafjarbarús í Austurskaptafellssýslu og
Straumfjörb í Mýrasýslu, skal skýrskotab til opins bréfs 19.
janúarm. þ. á., sem getib er hér ab ofan í I. flokki, 3. tölul.
þarsem ennfremur var farib fram á í hinni sömu bænarskrá, ab
fastakaupmönnum verbi leyft ab verzla, af skipi á Lambhússundi
í Borgarfjarbarsýslu, þá höfum Vér ekki fundib næga ástæbu til
ab taka þetta bænaratribi til greina, og mun fulltrúi Vor skýra
alþingi frá, hvab til þess ber.
9. Vibvíkjandi því, ab alþingi í þegnlegri bænarskrá hefir