Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 744
736
AÚGLÝSING TIL ALÚINGIS.
1863. beíiib um, ab svo fljótt, sem au&iö er, ver&i kvatt til þjó&fundar
8. jiiniin. á íslandi og lagt fyrir hann frumvarp til laga um stöfeu landsins
í ríkinu, þá skal þess getife, afe málefnife um stjórnarhagi Is-
lands er svo nátengt málefuinu um fjárhag landsins, afe ekki
getur orfeife gjört út um hife fyrra málefnife án sambands vife
hife sífeara; en fjárhagsmálife er nú í undirbúningi, er þafe hefir
verife rætt í nefnd, er Vér skipufeum mefe allrahæstu erindis-
bréfi Voru 20. septembermánafear 1861, til afe íhuga málefni
þetta og láta í ljósi álit sitt og uppástungur um, hvernig því
yrfei skipafe. Nefndarmenn, er komust afe ólíkri nifeurstöfeu um
ýms merkileg atrifei málsins, hafa þegar í fyrra lokife starfa
sinum, og eru nú ddmsmálastjórnin og fjárstjórnin afe bera sig
sanian um málife, en mefeferfe þess er enn ekki svo langt á leife
komin, afe þafe verfei lagt fyrir alþingi á fundi þingsins, þeim
er nú fer í hönd.
10. Af þeim ástæfeum, er fulltrúi Vor mun verfea látinn
birta alþingi, hefir Oss ekki þótt ástæfea til aö fallast á þegn-
lega bæn þingsins um, afe breytt verfei lögunum frá 15. aprílm.
1854 þannig, afe Seyfeisfjörfeur verfei afealverzlunarstafeur í norfeur-
og austurumdæminu í stafeinn fyrir Eskifjörfe.
11 og 12. Um tvær þegnlegar bænarskrár, er komu frá
alþingi, um launabót embættismanna á íslandi, jieirra er laun
sín fá úr ríkissjófenum yfirhöfufe, og um launabót handa amt-
manninum í norfeur- og austurumdæminu sérílagi, skal skýrskotafe
til laga, er út komu 19. janúarm. þ. á. um launavifebót handa
ýmsum embættismönnum á Islandi.
13. þegnlegri bænarskrá alþingis um, afe numife verfei úr
lögum opife bréf 1. aprílm. 1861, um þafe, hvernig endurgjalda
skuli kostnafe þann, er risífe hefir af jarfeamatinu á íslandi og
til bráfeabirgfea hefir greiddur verife úr jarfeabókarsjófei Islands,
hefir eigi orfeife áheyrsla veitt, og mun fulltrúi Vor skýra alþingi
gjör frá þeim ástæfeum, er hafa ráfeife úrslitum málsins.
14. Eptir beifeni alþingis í þegnlegri bænarskrá þingsins
hefir áfeurgreind nefnd, er skipufe var til afe segja álit sitt um
fjárhagssambandife milli íslands og konungsríkisins, haft til
mefeferfear málefnife um hinn svonefnda íslenzka kollektusjófe, og