Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 746
738
UM MÁUAFLUTNINGSMENN M. M.
1863-
9. júním.
42. Bréf dómsmálastjórnarinnar til konungsfulltrúa á
alþingi, um fjárgreiðslu úr dómsmálasjóðnum til
málaílutningsinauna og dómenda við landsyfir-
réttinn.
f>ér hafib, herra stiptamtmaímr, sem konungsfulltrúi á al-
þingi sent hingah meb þegnlegri skýrslu yíiar, dagsettri 18, d.
septembermán. 1861, álitsskjal alþingis, dagsett 13. d. ágústmún.
s. á., en í því er stungiö uppá:
1. aÖ laun hinna föstu málaflutningsmanna viö yfirdóminn á
Islandi ver&i um hin næstu 4 ár greidd úr dómsmálasjóöi
Islands, og
2. aö þeir 300 rdl,, sem þá voru borgaÖir úr dómsmálasjóön-
um til yfirdómendanna í landsyfirréttinum, verÖi hiö fyrsta
skeö getur borgaöir þeim árlega úr ríkissjóöi.
Dómsmálastjórnin skorar nú á yöur, herra stiptamtmaöur,
sem konungsfulltrúa á alþitigi því, er haldiö veröur í sumar, aö
kunngjöra þinginu um hina fyrri af uppástungum þessum, aö
yöur hafi veriö boöiö í bréfi stjórnarráÖsins 22. janúarm. f. á.
samkvæmt konungsúrskurÖi 19. marzmán. 18581 aö láta borga
málaflutningsmönnum þeim, sem fyrst um sinn hafa veriö skip-
aöir viö yfirdóminn, launin á sama hátt og aö undanförnu úr
hinum íslenzka dómsmálasjóöi, og aö senda dómsmálastjórninni,
undir þaö aö 4 ár eru liöin, skýrslu um, aö hve ntiklu leyti
sjóÖurinn framvegis sé fær um aö bera kostnaö þenna, og um
hina síöari uppástunguna, aö einsog þegar var á vikiö í ástæö-
unum fyrir lagafrumvatpi því, er lagt var fyrir alþingi (1859),
um laun ýmsra embættismanna á Islandi, geti þeir 250 rd., sem
fyrsta dómaranum í yfirréttinum eru greiddir úr dómsmálasjóön-
um, ekki alitizt aö vera partur af embættislaunum hans, heldur
endurgjald fyrir störf, er ekki fylgja meö embættinu, en þaö
eru útleggingar á réttargjörningum í sakamálum og gjafsóknar-
málum, þeim er áfríaö er til hæstaréttar, og aö þessvegna hafi
ekki veriö haft neitt tillit til þessa fjár viö launahækkun þá, er
Sjá br. dómsmálastj. 23. marzm. 185S og kgl. auglýs. til
Alþ. 27. maímán. 1859, II. 7.