Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 750
742
UM FALLIN ÁSAUÐARKÓGILDI.
1863.
8. júlim.
47. Bref kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á íslandi, um uppbót fyrir fallin ásauðar-
kúgildi á lénskirknajörðum.
Samkvæmt því, sem yíiur vav fyrir lagt í bréfi stjórnar-
rá&sins 22. janúarm. 1861, hafib þér, herra stiptamtmabur, og
þér, háæruverbugi herra, í bréfi ybar dags. 18. dag maím. þ. á.
skýrt frá, hversu mikib farizt hafi í fjárklábanum af ásauöar-
kúgildum á lénskirknajörbum á íslandi eptir skýrslum þeim,
sem þér um þaÖ efni hafib fengib frá hlutabeigandi próföstum,
og hvab liingab til hafi ágengt orbib meb endurreisn hinna
föllnu kúgilda. Af skýrslum þessum sést, ab megnib af
kúgildum þeirn, sem féllu í fjárklábanum á jörbum þess-
um, hefir verib skorib nibur, sumpart meb vilja og vitund
hlutabeiganda prests og sumpart án þess, en ab annars
er þegar ab mestu leyti aptur búib ab bæta kúgildamissi
þenna, og þab ab mestu leyti á kostnab jarbarábúendanna. þér
hafib þar ab auki getib þess, ab kúgildafellir sá, sem orbib
hefir, virbist ab vísu eptir skýrslum þeim, sem þér hafib fengib,
ekki ab hafa hnekkt neitt töluvert lénskirkna - jarbagózinu,
en öbru máli sé ab gegna um suma af prestunum, sem hafa
tekjurnar af jörbum þessum; því fyrst og fremst hafi þeir misst
nokkurs i af tekjum sínum, er þeir hafi orbib ab gefa leigu-
libunum upp nokkurn hluta af leigunum, en um þann skaba
hafi þeim þó verib sjalfrátt, og virbist því ekki véra ástæba
til ab útvega þeim neinar bætur í því skyni, en þarabauki
verbi þeir neyddir til ab koma upp kúgildunum aptur á sinn
kostnab, sumpart fyrir þá sök, ab leigulibarnir ekki hafi efni til
þess, jafnvel ])ó þeir séu skyldir til ab korna þeim upp, sum-
part fyrir þá sök, ab prestarnir sjálfir hafi gengizt fyrir nibur-
skurbinum, og álítib þér mjög æskilegt, ab þessum prestum
yrbi veittur nokkur styrkur til ab koma upp aptur kúgildunum.
Enn hafib þér getib þess, ab kirkjuportiónirnar ab öllum jafn-
abi séu litlar, en saubfé komib í mjög hátt verb, og virbist því
vera ógjörandi ab verja nokkru af kirkjuportiónunum til ab koma
upp kúgildunum; þessvegna hafib þér stungib upp á, ab varib