Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 751
UM FALLIN ÁSAUÐARKÚGILDI. 743
verbi til þessa 400—500 rd. af þvi fé, sem í fjárlögunum er
veitt til óvissra gjalda handa íslandi, þannig aö uppbœb þessi
yrí)i fengin stiptsyfirvöldunum til umrá&a til aft útbýta henni á
þann hátt, er þau álitu réttast, og ættu þau síban ab gjöra
stjórnarrábinu skil fyrir, hvernig fénu hefbi verib varib.
Um þetta efni skal ybur nú kunngjört, a& eptir því, sem
sagt er í áfeur greindu bréfi stjórnarrá&sins, 22. janúarm. 1861,
getur ekki orbib umtalsmál afe útvega neinn styrk úr ríkissjóön-
um í þessu skyni, og ab fara skal eptir þeim reglum, sem þar
eru teknar fram, vi&víkjandi endurreisn þeirra ásauöarkúgilda,
sem enn vantar. Skorar stjórnarrá&iö hérmeb á ybur, herra
stiptamtmaöur, og y&ur, háæruverÖugi herra, a& annast um, ab
kúgildunum þannig verbi komib upp svo bráblega, sem unnt
er, og a& þab ver&i fullbúib fyrir lok ársins 1864; vonast og
stjórnarrá&ib eptir ab fá þá skýrslu um þetta.
48. Bréf kirfeju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á Islandi, um menn ór heimaskóla, er
gengu undir burtfararpróf við hinn lærða skóla í
Reykjavík.
Bjarni Johnsen, skólameistari hins lærba skóla í Reykjavik,
hafbi spurt um, hvort 3 menn úr heimaskóla, sem þetta ár höf&u
bei&zt a& mega ganga undir burtfararpróf vib skólann, mættu
fá leyfi til ab ganga undir próf þetta, þó a& þeir menn, er höfbu
gefib þeim dimissions-vitnisburbi, ekki hafi öÖlazt háskólaborgara
réttindi; útaf þessu hafib þér, herra stiptamtmabur, og þér,
háæruver&ugi herra, skýrt frá því í bréfi 17. f. m. a& þér, eptir
því, sem ástatt var, og einkum fyrir þá sök, ab hluta&eigendur
þegar höf&u lokib hinu skriflega prófinu, hafib leyft, ab þeir
einnig mættu ganga undir hinn munnlega hluta prófsins, en þó
skyldi þab komib undir úrskurÖi stjórnarrábsins, hvort þeir meb
því ab útskrifast á þenna hátt ö&lu&ust þau hin sömu réttindi,
sem þeir menn hafa, er útskrifast úr skólanum, einkum ef svo
færi, a& þeir héldu áfram bóki&num sínum vib Kaupmannahafnar
51*
1863.
8. júlím.
10. júlím.