Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 752
744
UM BUKTFARARPRÓF.
1863. háskóla; hafib þér og stungib uppá, aft viö svo búiö megi standa,
10. jvilím. meb því slíkt muni varla optar fyrir koma.
í þessu efni skal y&ur til vitundar gefib, y&ur til leibbein-
ingar, og til þess þér kunngjörií) þa&, a& stjórnarrá&ib leggur
samþykki á, ab þér hafib veitt leyfi þab, sem hér er um rætt,
og a& menn þeir, sem hlut eiga afe máli, ef þeir standast próf-
ií> eiga kost á ab ver&a abnjótandi allra þeirra réttinda, sem
þeir hafa, er tekife hafa burtfararpróf vife hinn lær&a skóla í
Reykjavík.
ío. júiím. 49. Bréf kirkju- og kennslustjórnariunar til stiptsyfir-
valdanna á íslandi^ um borgun til prófasta fyrir
óttekt á brauðum.
Útaf því, a& E. S. Einarsen héra&sprófastur hefir reiknab
sér borgun fyrir þrjár úttektargjörbir eptir hliösjón af aukatekju-
reglugjörö fyrir Island frá 10. september 1830, meb 10 rdl.
48 sk. , og látib þat) álit sitt í ljósi, ab ef reikna ætti borgun
fyrir gjöröir þessar eptir tilsk. 24. júlím. 1789 6. gr., þá ætti
þa& a& vera á þann hátt, a& borgun sú, sem þar er ákvebin,
sé reiknub til álna eptir fornu ver&lagi, hver alin talin 4J sk.,
og sú álnatala, er þannig fæst, aptur reiknub til peninga eptir
hinni gildandi ver&lagsskrá, — hafife þér, herra stiptamtma&ur,
og þér, háæruver&ugi herra, í bréfi 6. maim. þ. á. getib þess,
a& eigi sé lagaheimild fyrir því a& reikna borgunina á þann
hátt, sem Einarsen prófastur hefir gjört, heldur hafi átt a&
reikna borgun fyrir gjör&ir þessar, svo sem Jdn prestur Gutt-
ormsson, sem þær voru framkvæmdar fyrir, haf&i heimtab,
eptir tilskipun 24. júlím. 1789, 6. grein; hafib þér því skorab
á stjórnarrá&i& a& lýsa því yfir, hvort á&urgreind ákvör&un um
borgun til prófasta fyrir úttekt á stö&um á íslandi hafi eigi enn
lagagildi, og ef svo sé, hvort þá sé rétt a& breyta borguninni
á þann hátt, sem Einarsen prófastur hefir farib fram á.
í þessu efni kunngjörir stjórnarrá&ib y&ur, y&ur til ]ei&-
beiningar og til þess þér auglýsiö þa&, a& engin heimild er til
a& gjöra út um þa& atri&i, sem hér er um rætt, á þann hátt,