Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 754
746
UM SKUUD TIL IKHKJU.
1863. 52. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
io. júiím. vesturumdæminu, um sknld Signrðar Jacobsens til
kirkjunnar á Ingjaldshóli m. m.
Eptir ab dómsmúlastjórnin nú er búin ab fá aptur meb bréfi
ybar, herra amtmabur, 5. nóvembermán. f. á., útskript af réttar-
prófi því, er haldib hafbi verib til ab fá skýrslur um hina tor-
tryggilegu abferb Sigurbar Jacobsens, er fyrrum var fjárhalds-
mabur kirkjunnar á Ingjaldshóli, m. m., þá skal ybur kunngjört,
ybur til leibbeiningar og til þess þér gjörib þær rábstafanir,
sem þörf er á í því efni, ab þá 110 rd. 51 sk., sem um er
rætt í bréfi ybar 26. febrúarm. f. á. og sem fengust fyrir fjár-
muni Jacobsens, er seldir voru, ber ab taka upp í skuld hans
til kirkjunnar. því skal vib bætt, ab í réttarprófi, sem haldib
var yfir Jacobsen eptir tilhlutun stjórnarrábsins 19. marzmán.
þ. á. í Frös- og Kalvslunds hérabi í hertogadæminu Slés-
vik, hefir hann kannazt vib, ab hann sé enn skuldugur kirkj-
unni um 81 rd. 77 sk. og tjáb sig fúsan til ab borga skuld
þessa, en kvabzt engan veg sjá til þess, þareb hann sé öld-
ungis félaus.
io. júiím. 53. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins yfir
íslandi, um vegabótagjald af Reykjavíkur bæ, og
vegabætur þar.
í skjali nokkru, er dómsmálastjórninni barst meb bréfi
ybar herra stiptamtmabur, dags. 23. janúarmán. þ. á., hefir
bæjarstjórnin í Reykjavík spurt um:
1. Hvort eigi sé réttur skilningur á tilskipun 15. dag marzmán.
1861, ab Reykjavíkur umdæmi skuli vera undanþegib ab
svara vegagjaldi eptir tilskipunarinnar 16. grein, og
2. Ef þetta er álitib, hvort Reykjavíkur umdæmi ekki eigi
rétt á, ab þjóbvegir í umdæminu, ab minnsta kosti þeir,
er liggja fyrir utan hina eiginlegu kaupstabarlób, eins og
hún var úthlutub 1792, verbi heimfærbir undir tébrar til-
skipunar 2, grein o. fl., þannig ab þeir séu gjörbir og