Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 757
UM YFIKSETUKONU.
749
56. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins tss3- ,
yfir íslandi, útaf bænarskrá Ragnheiðar Ólafs- n- julim-
dóttnr yfirsetukonu um eptirlaun.
EagnheiSur Olafsdóttir yfirsetukona í Reykjavíkur kaupstab
hefir í allraþegnsamlegastri bænarskrá, dagsettri 13. marzm.
f. á., sótt um, annabhvort aí> hún megi halda áfram
aö vera yfirsetukona meíi þeim 50 ríkisdala launum, er til
þeirrar sýslunar eru lögb úr rikissjó&i, meö því skilyröi aö
hún, þar sem hún sjálf sökum ellilasleika ekki getur gegnt
köllun þessari, láti aöra yfirsetukonu gjöra þaí>, er tekiÖ hefir
próf í yfirsetukvennafræbi, eöur aö hún, ef hún eigi aö sleppa
stööu sinni, fái áöurgreinda 50 rdl. sem eptirlaun. Eptir aö
stjórnarráöiö hefir meö bréfi yöar, herra stiptamtmaöur, 16.
aprílm. þ. á. fengiö ýtarlegri skýrslur um Ragnheiöi þessa
Olafsdóttur, þá skal yöur nú kunngjört útaf bænarskrá hennar,
yöur til leiÖbeiningar og til þess þér gjöriö þær ráöstafanir,
sem þörf er á í því efni, aö stjórnarráöiö getur ekki fallizt á,
aö svo sé til hagaö um þetta, sem hún fyrst og fremst hefir
um sótt, og sem landlæknirinn, Hjaltalín jústizráö, í álitsskjali
sínu 16. ágústm. f. á. hefir fastlega ráöiö frá, og aö hún ekki
á heimting á neinum eptirlaunum úr ríkissjóöi; í því efni skal
þaö og tekiö fram, aö í ástæÖunum fyrir konungsúrskuröi 22.
marzm. 1837, sem finnast í skýrslu kanselíisins, dagsettri s. d.,
viÖvíkjandi því aö veita lausn einum lögregluþjóni og yfirsetu-
konu í Reykjavík m. m., er meö berum oröum tekiö fram, aö
lögregluþjónar og yfirsetukonur í kaupstaö þessum, sem stipt-
amtmaöur skuli framvegis útnefna og veita lausn, ekki geti
búizt viö neinum eptirlaunum úr konungssjóöi, heldur veröi þaö
aö vera komiö undir atvikum, hvort þeim kunni aö veröa
veittur nokkur styrkur úr hlutaöeiganda bæjarsjóÖi.