Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 759
DM ALÞlNGISTÍÐINDI.
751
59. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptsyfirvaldanna
á íslandi, um skuld til prentsmiðju íslands fyrir
prentun alþingistíðindanna-
í bréíi 21. maím. ]). a. hafií) þér, herra stiptamtmaSur, og
þér, háæruverbugi herra, lýst því yfir, a?) þér eigi getih fallizt
á uppástungu Jóns Gufcmundssonar, setts málaflutningsmanns
vib yfirréttinn, er var forseti á alþingi árin 1859 og 1861, um
þær 200 rdl. eptirstöbvar, sem prentsmibja landsins enn á úti-
standandi fyrir prentun alþingistíbindanna hib fyr greinda árib,
en sú uppástunga lýtur ab því, aí) prentsmi&jan skuli gjöra
sig ánægba meb ab fá helminginn af skuld sinni, ebur 100 rdl.
Um þetta efni skal yírnr kunngjört, afe dómsmálastjórnin verfeur
afe yfirláta yfeur afe neyta laga og réttar á þann hátt, sem yfeur
virfeist þörf á, til aö fá borgafea þá 200 ríkisdali, sem hér er
um rætt.
60. Bréf dómsmálastjórnarinnar til Stefáns Thóraren-
sens, sýslumanns í Eyjafjarðar sýslu, um að
hann sé einnig skipaður bæjarfógeti á Akureyri.
Eptir þegnlegum tillögum dómsmálastjórnarinnar hefir hans
hátign konunginum þóknazt 8. dag þ. m. allramildilegast afe
útnefna yfeur, herra sýslumafeur, til einnig afe vera bæjarfógeti í
kaupstafenum Akureyri, og afe fallast á, afe yfeur sé gjört afe
skyldu afe gangast undir hverja þá breyting, sem í embættistífe
yfear kynni verfea á embættinu, einkum mefe tilliti til þess, ef
seinna meir kynni þykja ástæfea til afe stofna sérstakt bæjar-
fógetaembætti í kaupstafenum Akureyri.
Um leife og yfeur er kunngjört þetta, skal þess getife, afe
veitingarbréf yfear, sem þér eptir úrskurfei konungs fáife ókeypis,
verfeur sent amtmanninum yfir norfeur- og austurumdæminu, til
þess afe hann komi því til yfear; en mefe bréfi þessu fylgir
eyfeublafe fyrir embættiseife, sem þér erufe befenir afe útfylla og
undirskrifa og senda sífean hingafe. Yeitingarbréf yfear ber yfeur
afe þinglesa á vanalegan hátt, þegar þér erufe búnir afe fá þafe
1863.
13. júlim.
13. júlím.