Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 761
UM LÖGREGLUÍ’JÓNA.
753
eigandi, eptir því sem þér, herra stiptamtma&ur, hafib skýrt frá, 1863.
hafSi þegar um nokkurn tíma fengib launaviöbót þá eptir korn- 13. júlím.
verbi, sem hann sótti um, ábur en hann bar upp umkvörtun
þessa, en eptir efni úrskurbar þess, er stjórnarrábib kvab upp
um þetta atribi, var ekki ástæba til ab láta beinlínis birta hon-
um úrskurbinn; á sama hátt virbist og hin fyrst talda umkvört-
unin nú verba ab vera burt fallin, eptir ab búib er ab skipta
nibur störfum þeim, er Steenberg hafbi á hendi, og laununum
og hlunnindunum, er þeim voru samfara, á þann hátt, sem gjör
er frá skýrt í álitsskjali ybar, en þá rábstöfun, er þér þannig
hafib gjört, samþykkir stjórnarrábib vegna þess, ab hún abeins
er brábabirgbarrábstöfun. Loksins er þab ab segja vibvíkjandi
ósk beibendanna um ab fá árlega vibbót vib laun sín, ab eigi
má vib því búast, ab slík viðbót verbi veitt úr ríkissjóbnum, og
ef því naubsyn þykir til bera ab hækka launin, einkum laun
tveggja elztu lögregluþjónanna, þá er ekki annab fyrir, eins og
þér hafíð á vikib, en ab snúa sér í því efni til bæjarstjórnar-
innar í Reykjavík, og verður stjórnarráðib ab fela ybur, herra
stiptamtmabur, ab gjöra það, sem þörf er á í því tilliti.
63. Bref dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yíir 13. júiím.
vesturumdæminu, um hegning Gísla Jónssonar á
Saurum-
Eptir ab stjórnarráðib hefir mebtekib bréf ybar, herra amt-
mabur, dags. 1. f. m., um þab, hvort Gísli bóndi Jónsson á
Saurum, — sem meb hæstaréttardómi 23. júnímán. 1859 var
dæmdur til ab þola 15 vandarhagga refsing, en þeirri hegning
var meb konungsúrskurbi 26. júlímán. 1861 breytt í jirisvar
sinnum 5 daga vatns og brauðs fangelsi, og haföi hann í
haust eb var byrjab ab þola hegning þessa, — nú sé fær til
ab þola þab, sem eptir er af hegningunni, skal nú skorab á
ybur ab hlutast til um, ab Gísli Jónsson tafarlaust verði látinn
afplána þab af hegningunni, sem hann átti eptir, svo framarlega
sem heilsufar hans ekki er því til tálmunar.