Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 762
754
UM LÍKFLUTNING.
1863. 04. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til sýslu-
• j«lím' mannsins á Vestmannaeyjum, um flutning á líki-
H. Bohn urtasali hefir sótt urn leyfi til þess, aí) grafa
rnegi upp likkistu bró&ur síns, Carl Henning Bohns faktors,
er andabist á Yestmannaeyjum í janúarmánubi þ. á. og jarbatiur
var þar í kirkjugar&inum, og flytja síöan líkib hingab í sínk-
kistu, er lokiib sé ló&ab yfir.
Um þetta skal ybur, herra sýsluma&ur, kunngjört, til þess
þér hagib y&ur þar eptir og gjörib þær rá&stafanir, sem þörf
er á, a& stjórnarrá&ib ekki álítur, ab ueitt sé ])ví til fyrirstö&u,
a& leyfi þetta sé veitt hluta&eiganda; þó ber yfirvaldinu a& hafa
eptirlit me& því, þegar likib er grafife upp og flutt burt; skal
og vi& hafa tilhlý&ilegar varú&arreglur, og ber þess einnig a&
gæta, a& sóknarpresturinn riti um þetta athugasemd í kirkju-
bókina.
ágústm. 65. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
norður- og austurumdæminu, um skil fyrir sýsln-
gjöldum og nm sýslureikninga-
Eptir a& dómsmálastjórnin haf&i skrifazt á vi& reikninga-
stjórnardeild konungsrikisins útaf bréfi amtsins, dagsettu 23.
d. aprilm. þ. á., en i því bréfi hefir amtib leitazt vi& a& sýna
fram á, a& sýslumönnum sé ómögulegt aö breyta eptir þvi,
sem fyrir er mælt í bréfi greindrar stjórnardeildar 28. febrúarm.
þ. á. um, a& reikningar þeirra eigi me& fullum skilríkjum a&
vera komnir til amtsins fyrir 31. d. maímán. á ári hverju, þá
hefir stjórnardeildin í álitsskjali sinu um máliö, dags. 10. f. m.,
me&al annars tekiö fram, a& tekjum ríkissjó&sins, sem sýslu-
menn eigi a& senda reikning fyrir innan þessa tima, sé þannig
variö, a& í reikningum þessum eigi a& gjöra skil fyrir erf&a-
gjöldum, er féllu áriö á undan, fyrir kóngstiund þeirri, sem
sett er um haustiö ári& þar á undan, og grei&ast átti í fardög-
um næstli&ins árs (þ. e. 6. júním.)1, fyrir sýsluafgjöldun-
*) I'etta ber þannig a& skilja, ab konungstíund sú, sem sýslumenn