Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 764
756
DM FRAMFÆRSLCHREPP.
1863. í Mýra sýslu, en þó svo, a& Fellstrandar hreppur skyldi borga
1. septbrm. greindum hrepp helming þess fjár, sem lagt væri þeim til upp-
eldis og foreldrar þeirra eigi gætu af hendi látiö.
Af skýrslum þeim, sem fram eru komnar í málinu, ver&ur
ráfeib, a& Kristbjörg Níelsdóttir var sveitlæg í fæbingarhrepp
sínum, Fellstrandar hrepp, á&ur en hún seinna meir giptist
Knúti Gubmuudssyni, a& Knútur mabur hennar er sveitlægur í
Borgar hrepp, og ab þau voru gefin saman í hjónaband í bága
vib þab, sem fyrir er skipafe í tilsk. 30. aprílm. 1824, 3. gr.,
10. tölul., meb því óskilgetnum börnum Kristbjargar, þeim er
ábur er getife og hún haf&i átt á&ur en hún giptist, haf&i verib
lagt af sveit þeim til uppeldis, og sá sveitarstyrkur eigi verib
endurgoldinn , og eigi heldur verib fengib samþykki til hjóna-
bandsins frá þeim hrepp, þarsem Knútur var sveitlægur, né
slíks samþykkis verib leitab.
Jafnvel þó hjónaband þetta þannig hafi verib stofnaí) mót
lögum, verbur dómsmálastjórnin í líking vib þab, sem ákvebií)
er um áþekkt málefni í bréfi stjórnarrábsins frá 28. febrdarm.
f. á. til amtmann8Íns yfir nor&ur- og austurumdæminu á Islandi,
því er þér til vitnife, eigi aí) sí&ur aí) álíta, a& ekki sé heimild
í lögum til aí> skylda þá sveit, þar sem konan ábur átti fram-
færslurétt, til a& borga a& hennar leyti tillag til mannsins
framfærslusveitar, sem vi& hjónabandib einnig er or&in fram-
færsluhreppur konunnar og barna hennar; þess vegna getur
einungis or&i& umtalsmál a& láta hinn sí&arnefnda hreppinn
leita ska&abóta hjá þeim, er þann hlut eiga a& máli, a& þeim
ver&ur um þa& kennt, a& hjónabandi& var stofna& móti lögum.
þetta er y&ur hérme& kunngjört til eptirbreytni, og til
þess a& þér gjöriö þær rá&stafanir, sem þörf er á. 4 fylgi-
skjöl eru meö bréfí þessu.
2. septbrm. 07. Bréf dómsmálastjórnarinnar til H. Krabbe, doctor
medicinæ, um styrk til að ferðast á íslandi til að
rannsaka snllaveikina-
Eptir þvi, sem þér hafi& um be&i& í bréfi til dómsmála-