Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 766
758
UM HAFNARTOLL M. M.
1863. Um leife og þetta er hérmeb kunngjört ybur, herra stipt-
5. septbrm. amtmabur, yfeur til leibbeiuingar og til þess þér birtib þab
hlutabeigendum, skal því viS bætt, ab eptir fararsamningi þeim,
sem ábur hefir verib gjörbur vife útgjörbarmennina, og brába-
birgbarákvörbun þeirri, sem í þessu tilliti var gjörb í bréfi dóms-
málastjórnarinnar 13. dag febr. þ. á., þá getur ekki orbib um-
talsmál um neina uppbót til sjóba þeirra í Reykjavík, sem ættu
ab fá tekjur þær, sem hér er um rætt, fyrir þab, sem þeir
hafa í misst fyrir þá sök, ab gufuskipib ab undanförnu hefir
verib undanþegib álögum þessum.
5. septbrm. 70. Bréf dómsraálastjómarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um uppgjöf á láni, er varið haföi verið
til að koma upp þinghúsi og fangahúsi á Testmanna-
eyjum.
Meb bréfi ybar, herra stiptamtmabur, 19. júnímán. þ. á.
hefir dómsmálastjórnin mebtekib bænarskrá frá fátækrastjórunum
á Vestmannaeyjum, ásamt álitsskjali hlutabeiganda sýslumanns,
um ab leyft verbi, ab ekki sé aptur borgab 001 rd. 37 sk., sem
eptir bréfi stjórnarrábsins 16. febrúarm. 1859 var veitt Vest-
mannaeyja sveitarfélagi ab láni til ab koma upp þinghúsi og
fangahúsi, og tekib af fé því, sem fátækrasjóburinn þar átti inni-
standandi í jarbabókarsjóbi Islands; átti ab borga lán þetta aptur
á fjögra ára fresti, en allt til þessa hafa menn ekki séb ráb
til ab borga neitt af skuldinni.
I þessu efni skal ybur nú kunngjört, ybur til leibbeiningar,
og til þess þér hlutist til um þab, er meb þarf, ab af þeim
ástæbum, sem til eru færbar í bænarskránni, og meb tilliti til
þess, sem þér, herra stiptamtmabur, og Bjarni sýslumabur
Magnússon hafib tekib fram, þá er frá stjórnarrábsins hálfu
ekkert því til fyrirstöbu, ab hlutabeigendum sé veitt bæn þeirra,