Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 770
762
UM FRAMFÆRSLUHKEPP.
'1863. skal hreppur þessi þarabauki skyldur ab endurgjalda Arnes
11. septbrm. lireppi og Hrófbergs hreppi í Strandasýslu þaö, sem til telst
aí> greitt hafi verib úr sveitarsjóSum þessara hreppa sem brába-
birgöarstyrkur til uppeldis Fri&rik Fri&rikssyni og hyski hans.
En me& því dómsmálastjórnin, eptir öllum þeim skýrslum,
sem fram eru komnar um málefni þetta, í öllum abalatribunum
ver&ur aí> fallast á þær ástæöur, sem úrskur&ur y&ar er
bygg&ur á, þá skal y&ur kunngjört, yfcur til lei&beiningar, og
til þess þer auglýsi& þa&, a& úrskur&ur þessi skal óraska&ur
standa.
18. septbrm. 77. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslantli, um að setja þorvald Jónsson, kandídat
í læknisfræði, fyrir héraðslækni íhinu nyrðra Iæknis-
héraði vesturumdæmisins.
Me& bréfi 25. f. m. hafifc þér, herra stiptamtma&ur, sent
dómsmálastjórninni skjal nokkurt frá Jóni jústizrá&i Hjaltalín,
landlækni á Islandi; er í því be&i& um, aö þorvaldur Jónsson,
einn af læknisefnum þeim, er nema hjá honum læknisfræ&i, og
ætlar í yfirstandanda mánu&i a& ganga undir próf þa&, er fyrir-
skipafc er me& konungsúrskur&i 29. ágústm. f. á. , ver&i settur
héra&slæknir í nyr&ra læknishéra&i vesturumdæmisins, og fái
full laun og önnur hlunnindi, þau er embættinu fylgja ; hafi&
þér, herra stiptamtma&ur, geti& þess, a& eptir því, sem yfirmafc-
urinn yfir frakknesku herskipunum vi& ísland og foringinn fyrir
hinu danska herskipi St. Thomas, hafi skýrt y&ur frá, séu
íbúar héra&s þessa án allrar læknishjálpar þegar sjúkdómar
koma uppá, me& því lækninum í sy&ra læknishéra&i vesturum-
dæmisins sé me& öllu ómögulegt a& láta í té nokkra hjálp nema
einstökusinnum sy&st í héra&inu; hafi& þér því mælt fram me&
bænarskránni, en jafnframt því tekifc fram, a& þorvaldur
ver&i a& hafa sta&izt próf þa&, sem a& ofan er nefnt, á&ur en
teki& ver&i í mál a& setja hann í embættifc.
f þessu efni skal y&ur kunngjört, a& af þeim ástæ&um,