Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 771
UM LÆKNASKIPUN.
763
sem ])ér hafiS tilgreint og meb tilliti til þess, sem dómsmála- 1863.
stjórninni á annan hátt er kunnugt orhib um skort þann, sem 18. septbrm.
er á læknishjálp í hinu nyrbra læknishérabi vesturumdæmisins,
felur stjórnarrábib ybur hérmeb á hendur ab setja téban þorvald
Jónsson fyrir hérabslækni í læknishérabi þessu , jafnskjótt og
hann hefir lokib prófinu í læknisfræbi, meb þeim kjörum, ab
hann frá þeim degi, er hann tekur vib embættinu, fái
full embættislaun , ásamt launavibbót þeirri, sem ákvebin er í
lögum 19. janúarmán. þ. á., og launavibbót eptir kornverbi,
svo og húsaleigustyrk þann, er embættinu fylgir.
því skal enn vib bætt, ab dómsmálastjórnin hefir í dag
skýrt amtmanninum í Vesturumdæminu frá þessu, en stjórn-
arrábib vonast eptir ab fá frá ybur skýrslu um, hvab gjört
verbur í þessu efni.
78. Bréf dórasmálastjórnaiinnar lil stiptamtmannsins is. septbrm.
yfir íslandi, um fjárkláðamálið á alþingi
I 43. blabi „þjóbólfs”, er út kom í Iteykjavík 25. f. m.
og dómsmálastjórninni hefir borizt í hendur, segir, ab alþingi
Islendinga hafi á fundi þess, sem nýlega er afstabinn, til svars
upp á nokkrar bænarskrár úr Kjósar- og Gullbringusýslu, gefib
út prentab umburbarbréf til íbúanna i sveitunum, þar sem
fjárklábinn er; hefir stjórnarrábinu undir hendinni verib sent eitt
af bréfum þessum, og skýrir alþingi þar frá, ab þab hafi í
öllum abalatribunum fallizt á frumvarp þab, er stjórnin lagbi
fyrir þingib, um eptirlit lögreglustjórnarinnar m. m. meb fjár-
klába og öbrum næmum fjárveikindum á íslandi, og laut ab
|)ví, ab útrýma skyldi fjárklábanum einungis meb lækningum,
og lætur jafnframt í Ijósi þá von sina, ab takast muni meb
lagabobi þessu ab útrýma algjörlega sýki þeirri, sem hér er
um rætt; en þrátt fyrir þetta skorar þingib innilega á ibúana
í sveitum þeirn, sem hlut eiga ab máli, ab íhuga vandlega,
hvort ekki mundi vera hagfelldara og kostnabarminna ab gjöra
samkomulag um ab skera nibur allt fé í þessum sveitum nú í