Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 772
764
DM FJÁRKLÁÐAMÁLIÐ.
1863. haust, heldur en ah bi&a eptir því, ab beitt verbi hitiu f'yrir-
18. septbrm. hugaba lagabobi, og fullyrbir um leib , ab nokkrir af alþingis-
mönnum hafi heitib þvi, ab bændur i sjúku og grunuöu hérub-
unum skyldu úr þeirra kjördæmum fá fyrir sanngjarnt verb eins
margt fé og þeir þyrftu, jafnskjótt og þeir förgubu öllu fé sinu
í tækan tíma meb niburskurbi.
En þab er aubsætt, ab slík abferb frá þingsins hálfu lægi
fyrir utan stöbu þess og verkahring, og hlaut hún því fremur
ab vekja furbu, sem hún yrbi beinlinis ab koma í bága vib
þab, ab alþingi abhylltist í öllu verulegu fyrgreint lagafrumvarp
stjórnarinnar, sem fer i gagnstæba átt vib þab, sem þingib kvab
hafa rábib mönnum til i umburbarbréfi þvi, sem (IþjóbóIfur”
segir, ab út hafi komib frá þinginu; og þareb þab eptir stjórnar-
rábsins áliti bersýnilega mundi hafa hinar skablegustu • afleib-
ingar fyrir sveitir þær, sem blut eiga ab máli, ef svo væri ab
farib, sem hér er um rætt, og skorib ab naubsynjalausu nibur
allt saubfé í Kjósar- og Gullbringusýslu og nokkrum hluta
Borgarfjarbar sýslu, er ibúar héraba þessara mundu meb því
móti verba fyrir þeim lmekki á abalatvinnuvegi þeirra, ab þeir
mundu eigi um langan tima biba þess bætur, þá hefir dóms-
málastjórnin álitib skyldu sina ab rába mjög fastlega frá þessu
skabvænlega og óþarfa tiltæki.
Ef svo er , ab slikt umburbarbréf, sem nú var greint, sé
út gengib frá alþingi, erub þér, herra stiptamtmabur, bebnir,
ab segja hlutabeigandi embættismönnum fyrir svo sem þörf er
á, samkvæmt því, sem ab framan er tekib fram, svo og ab birta
almenningi efni bréfs þessa.
30. septbrm. 79, Bréf dómsmálastjórnarinnar til allra sýslumanna
á Islandi og til bæjarfógetanna í Reykjavík og
á Akureyri, um verzlunarskýrslur.
þab er í ýmsu tilliti áríbandi, ab til séu nákvæmar og
áreibanlegar skýrslur um verzlunina á íslandi, en verzlunar-
skýrslum þeim, sem ab undanförnu hafa tilbúnar verib sam-