Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 774
766
UM VEKZLUNARSKÝRSLUR.
1863. en ])ess ber aí> gæta, aí) í þeirri skýrslu á ab tilgreina öll skip,
30. septbrra. hvort sem ])au eru fermd og affermd ebur ekki.
2. októberm. 80. Bréf dómsmálastjórnarinnar til utanríkisstjórn-
arinnar, um sölu á frakknesku flskiskipi í Suður-
inúlasýslu.
Foringi hinnar frakknesku herflotadeildar, sem er vib Is-
land, Robin du Pare, hafbi í bréfi til stiptamtmannsins þar borib
sig upp yfir því, aö hinn setti sýslumabur í Suímrmúlasýslu,
Björn umbobsmabur Skúlason, í maímánubi í fyrra hef&i selt,
meb þeim hlutum, er þar til heyrfeu, frakkneskt fiskiskip, PEugene
frá Dunkerque, er haffei strandafe nálægt Nesi í Norfefirfei 19.
dag s. m,, og segir í umkvörtuninni, afe sala þessi hafi farife
fram þrátt fyrir skýlaus mótmæli skipstjórans. Eins og þegar
er frá skýrt í bréfi dómsmálastjórnarinnar til utanríkisstjórn-
arinnar 12. d. septembermán. f. á., var hlutafeeiganda amtmanni
sama dag bofeife afe láta halda réttarpróf, til afe fá vissu um, hvernig
á máli þessu stæfei. Eptir afe stjórnarráfeife nú hefir mefetekife
eptirrit af réttarprófi ])ví, sem samkvæmt þessu var haldife vife
lögreglurétt Sufeurmúlasýslu og byrjafe var 4. marzmán. þ. á. en
lokife 27. dag s. m,, skýrir dómsmálastjórnin frá málinu á
þessa leife:
I umkvörtunarbréfi því, sem afe ofan er getife, segir, a fe
formafeurinn á skipi því, er strandafei, hafi f.yrir milligöngu hafn-
sögumannsins þar á stafenum befeife prestinn þar afe skýra sýslu-
manninum frá, afe hann óskafei afe fá hús til afe geyma í vistir
m. m.; afe sýslumafeurinn nokkrum dögum sífear þrátt fyrir
mótmæli skipstjórans hafi látife selja skipife mefe þeim hlutum, er
til þess heyrfeu, og hafi hótafe skipstjóra hörfeu ef hann eigi léti
af mótþróa sínum móti sölunni, og a fe presturinn því líklega
í ábataskyni hafi rangfært tilmæli skipstjóra til hans. En eptir
réttarprófunum verfeur afe álíta, afe skipstjórinn í raun og veru
hafi befeife prestinn afe skora skriflega á sýslumann afe koma á
skipbrotsstafeinn til afe selja skipife, efeur afe minnsta kosti hafi