Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 776
768
UM SKIPBROT.
1863. salan væri gild; en þó gjört sé ráb fyrir, af) sýsluma&ur hafi
2. októberm. farih rangt ab, er hann lét uppbo&iö fram fara þrátt fyrir mót-
mæli þau, er gjörb voru móti því, þá verfeur eigi afe sífeur afe
álíta afeferfe þessa mefe öllu ótilhlýfeilega.
Um leife og dómsmálastjórnin aö öferu leyti skýrskotar til
skjala málsins, sem öll fylgja hér mefe, vifevíkjandi hinum
sérstaklegu atrifeum í þessu efni, og getur þess, afe uppbofes-
verfeife fyrir þá af hinum seldu munum, sem ekki voru aptur
burtfluttir, og skilareikningur um skipbrot þetta skal verfea sent á
eptir jafnskjótt og þafe hingafe kemur, verfeur stjórnarráfeife afe
bifeja utanríkisstjórnina um afe hlutast svo til, afe skýrslur þær,
sem fram eru komnar í máli þessu, verfei kunnar stjórninni á
Frakklandi, til þess afe framvegis verfei reistar skorfeur vife slíkri
afeferfe, sem Le Griel, herskipsforingi, hér hefir haft í frammi.
13. októberm. 81. Bröf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
vesturumdæminu, um Iinun í afgjaldi af konungs-
jörðum á vesturlandi.
Eptir afe dómsmálastjórnin var búin afe fá bréf yfear, herra
amtmafeur, 29. maímán, þ. á., bar hún upp fyrir konungi mál-
efni þafe, sem þar er um rætt, og hefir hans hátign 5, dag
þ. m. allramildilegast fallizt á þær tillögur stjórnarráfesins, afe
leigulifeum á þjófejörfeunum í vesturumdæminu á Islandi enn í
4 ár, er talin séu frá fardögum árife 1861, veitist sú hin sama
linun í landskuldargjaldi af ábúfearjörfeum sínum, sem þeir hafa
verife afenjótandi nú á sífeari árum, en þaö er á þann hátt, afe
þeir greifei r’/c landskuldarinnar eptir fornu verfelagi en Vc í
peningum eptir mefealverfei allra mefealverfea í verfelagsskrá á
ári hverju; þó skal bjófea umbofesmönnunum afe hækka land-
skuldina vife ábúandaskipti eptir nákvæmari ákvörfeun amtmanns
í hvert skipti, þegar slíkt þykir fært eptir ásigkomulagi jarfe-
arinnar og öferum atvikum,
þetta er yfeur hérmefe kunngjört, herra amtmafeur, yfeur til
leifebeiningar og til þess þér auglýsife þafe, svo sem þörf er á.