Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 779
UM AÐSTOÐARFÉ.
771
ákvörímn var bætt vib absto&arfé þab, sem ábur haf&i veitt 1863.
veri&; hafi& þér me& bréfí 26. ágústmán. þ. á. sent stjórnar-23. októbemi.
rá&inu álit skólameistarans, og áskilur hann sér í því a& gjöra
nákvæmari uppástungur um tilhögunina á umsjónarmannsstörf-
unum í álitsskjali því, sem hann á a& semja um hinar a&rar
umfangsmeiri breytingar, sem fyrirhuga&ar eru vi& skólann; en
þér hafiö teki& fram í bréfi y&ar, a& ef stofna skuli sérstak-
legt umsjónarmannsembætti vi& skólann, sem þér þó eigi ætlib
nau&syn til bera, þá muni þeir 370 rdl., sem á&ur er getiS,
ekki einusinni nægja til launa handa umsjónarmanninum; en
ef þar á móti eigi a& fela umsjónarmannsstörfin á hendur ann-
a&hvort einhverjum einum kennaranna vi& skólann, e&ur þeim
öllum í sameining til skiptis, einsog veri& hefir, þá sé mátulegt
aö launin séu ákve&in til 150 ríkisdala, og hafi& þér jafnframt
gjört nákvæmari uppástungur um, hvernig skipta ætti því, sem
þá væri eptir af þessum 370 rdl., milli hinna annara sýslunar-
manna vi& skólann.
Um þetta efni kunngjörir nú stjórnarrá&i& y&ur, a& þaö
ver&ur a& vera á sama máli og þér um, aÖ ekki beri nau&syn
til a& stofna sérstaklegt umsjónarmannsembætti, heldur megi fela
umsjónarmannsstörfin á hendur einhverjum af kennurunum vi&
skólann fyrir hæfilega þóknun, er ekki ætti a& fara fram úr
300 rdl. á ári; var þetta og álit stjórnarrá&sins, þá er þa&
skora&i á ríkisþingi& a& veita fé þa&, sem hér er um rætt.
Stjórnarrá&iö veitir y&ur því, herra stiptamtma&ur, og y&ur,
háæruver&ugi herra, vald til, eptir a& þér eru& búnir a& fá um
þa& efni álit skólameistarans, a& fela störf þessi á hendur þeim af
kennurunum vi& skólann, sem þér álítiö bezt hæfan til a& hafa
þau á hendi og er fús a& taka þau a& sér, me& þeim kjörum,
a& hann fái fyrir þa& 300 rdl. þóknun á ári af ofangreindu
a&sto&arfé; svo skal y&ur og á hendur faliö, eptir ab þér einnig
um þab atri&i hafiö fengi& álit skólameistarans, a& skipta þeim
70 rdl., sem afgangs ver&a af a&sto&arfénu, milli söngkennar-
ans og fimleikskennarans vi& skólann, þannig a& vibbót sú,
er þeir á þann hátt fá vi& laun sín, sé talin frá 1. degi apríl-
mán. þ. á., en þar á móti er þa& vitaskuld, a& þeir 300 rdh,