Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 781
UAl BAIiNASKÓLA.
773
herra stiptamtma&ur, sent aptur umkvörtunarskjal Jónasar Gu&- 1863.
mundssonar, kennara vi& hinn lærfca skóla í Reykjavík, er í 27. októberm
skjali þessu haffci borifc sig upp yfir því, afc hann hafi verifc
kosinn í forstöfcunefnd barnaskólans í greindum kaupstað. Eptir
afc búi& er a& skrifast á um málefni þetta vifc kirkju- og kennslu-
stjórnina, skal y&ur nú kunngjört, y&ur til lei&beiningar og til
þess þér auglýsifc þa&, a& einsog stjórnarrá&i& ekki í því, sem
hlutafceigandi hefir tilgreint sínu máli til styrkingar, finnur neina
ástæ&u til a& þiggja hann undan a& takast á heudur starfa þenna,
er hann var til kosinn, þannig ver&ur stj«5rnarrá&i& og a& fallast
á sko&un þá, er þér iátifc í Ijósi í álitsskjali y&ar, a& Jónas
skólakennari Gu&mundsson, hvernig sem ástatt var, hef&i veri&
skyldur a& ganga í nefndina, þangafc til stjórnarrá&i& me& úr-
skur&i sínum gæti gjört út um, hvort undanfærsla hans væri á
gildum rökum byggfc e&ur eigi. — En þarsem þa& stendur í
álitsskjali y&ar, herra stiptamtma&ur, afc bæjarfulltrúarnir hafi
kosi& Jónas skólakennara Gu&mundsson til gjaldkera vi& barna-
skólann í Reykjavík og þessvegna einnig sjálfsagt til nefndar-
manns í skólanefndinni, þá skal stjórnarrá&i& geta þess, a& þetta
fyrst og fremst ekki er í samhljó&an vi& þa&, sem frarn er komi&
í málinu, og þvínæst hef&i og bæjarfulltrúana, sem áttu rétt á
a& kjósa hann í skólanefndina, skort heimild til a& kjósa hann
til gjaldkera fyrir skólann; því eptir því sem ákve&i& er í reglug.
27. októbermán. 1862 á skólanefndin a& kjósa gjaldkera,
og á til hans a& kjósa einn af nefndarmönnunum.
87. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir- 27. októberm
valdanna á íslandi, um styrk til að gefa ut Snorra-
eddu.
Halldór Fri&riksson, kennari vi& hinn lær&a skóla í Reykjavík,
hefir sent stjórnarrá&inu bænarskrá um, anna&hvort a& hi&
opinbera taki a& sér kostna&inn vi& útgáfu hinnar yngri Eddu,
sem hann hefir í hyggju a& gefa út, þó svo, aö hann þá fái
53