Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 782
774
UM EDDU.
1863. 100 rdl. í ritlaun, eíiir ab honum verbi veittur 150 ríkisdala
27. októberm. styrkur til a& standast kostnafeinn vií> útgáfu bókarinnar, sem
hann þá aí) öferu leyti kostar sjálfur. Um þetta skal yöur til
vitundar gefib, herra stiptamtmaSur, og ybur, háæruverbugi
herra, sjálfum ybur til leifebeiningar og til þess þér kunngjörifc
þab Halldóri skólakennara Fribrikssyni, ab stjórnarrábib ekki
getur tekib til greina hib fyrra af því, sem hann hefir um sótt,
en þar á móti veitir þab honuni 150ríkisdala styrk til aí> gefa
út bókina á sinn eiginn kostnab. f)ess skal getib, ab landfóget-
anum á lslandi hefir í dag veriö ritab um ab greiba fé þetta
úr jarÖabókarsjóbnum.
31. októberm. 88. Bréf dómsmálastjórnannnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um að málssókn móti Jöigen Guðmunds-
syni megi niður falla.
Meb bréfi, dags. 8. þ. m., hafib þér, herra stiptamtmabur,
sent hingab bænarskrá frá Jóni Guömundssyni, settum málaflutn-
ingsmanni viÖ landsyfirréttinn, fer hann þess á leit, sem svara-
maöur Jörgens Gubmundssonar í Reykjavík, sem þér höfbuÖ látib
lögsækja fyrir illa meÖferÖ á konu sinni, annaÖhvort ab málssóknin
verbi meb öllu látin nibur falla, eöur ab málib ab minnsta kosti
verbi útkljáb á þann hátt, ab hann greiöi til fátækrasjóbsins
hæfilega fjársekt, er stjórnarrábiö ebur háyfírvaldib ákvebi.
Utaf þessu kunngjörir dómsmálastjórnin ybur, ab sökurn
hinna sérstaklegu atvika máls þessa og einkum meÖ tilliti til
þess, ab hjón þau, sem hér er um rætt, hafa sætzt sín á rnilli
og hegÖan þeirra síÖan verib ólastandi, þá leyfir stjórnarrábib,
ab mál þab, er höfbaö hefír veriö móti Jörgen Gubmundssyni,
megi niÖur falla, þó svo, ab hann greibi kostnab þann, sem
málssóknin hefir haft í för meb sér.
Skjöl málsins, þau sem eru frumrit, fylgja hérmeb aptur.