Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 785
UM BOKGUN Á LÁNI.
777
og Gullbringusýslu; var sífean í fjárlögunum fyrir fjárhagsárib 1863.
1861—62 veittur sá frestur meb borgun láns þessa, ab þab 30. nóvbrm.
œtti ab endurgjaldast á fimm árum, er talin væru frá 1. degi
aprílm. 1861, og skyldi greiddur einn fimmtungur hvert árib.
Dómsmálastjórninni þykir nú illa farib, ab skilmálar þeir,
er settir voru um borgun skuldar þessarar, hafa svo mjög verib
vanhaldnir, ab eptir skýrslum þeim, er stjórnarrábib hefir vib
ab stybjast, hefir jafnvel ekkert verib borgab inn í ríkissjóbinn
upp í skuldina.
Meb því þessu er þannig varib, og þab er dómsmálastjórn-
inni mjög áríbandi, ab nú verbi ún lengri undandráttar úr þessu
bætt, þá skal hérmeb skorab á ybur, herra stiptamtmabur, ab
þér gjörib þær rábstafanir sem þörf er á, bæbi til þess, ab
þab af skuldinni, sein þegar er áfallib til borgnnar, verbi greitt
hib brábasta, og einnig ab þab, sem héreptir ber ab borga,
verbi greitt á réttum tíma, og skal þess getib í þessu efni, ab
í tekjudálkinum í frumvarpinu til fjárlaganna fyrir fjárhagsárib
1864—65 verbur tilfært þab af skuldinni, sem borga hefbi átt
árin 1861-62, 1832—63, 1863—64 og 1864—65, en þab
eru alls 800 rdl., og verbur því þessi upphæb ab vera borgub
fyrir lok fjárhagsársins 1864—65, og má þab eigi bregbast.
Stjórnarrábib vonast eptir, ab þér sendib hingab í tækan
tíma skýrslu um þab, sem borgab verbur samkvæmt því, sem
ab ofan er sagt.
01. Bréf dcmsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir 30- nóvbrm.
norður- og austurumdæminu, um silfurbergsnám í
Htlgustaðafjalli.
í bréfi dagsettn 19. dag febrúarmán. þ. á. skorabi dóms-
málastjórnin á amtmanninn yfir norbur- og austurumdæminu, ab
leigja verzlunarhúsinu Örum & Wulíf þann hluta af silfurbergs-
námanum í Helgustabafjalli, sem er eign ríkissjóbsins, fyrst um
sinn um fimm ár fyrir 100 ríkisdala afgjald á ári, ef þab kæm-
ist á, sem gjört var ráb fyrir í bænarskrá verzlunarhúss þessa,