Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 786
778
UM SILFUHBEIUÍSNÁM.
1863. afe C. Túliníus mefe þess tilstyrk hagnýti sér hina þrjá fjórím
30. nóvbrm. hlutana náma þessa. Amtib hefir síhan í bréfi d. 13. júnímán.
þ. á. skýrt stjórnarrá&inu frá, ab þab, sem þannig var gjört ráfe
fyrir, hafi eigi komizt á, og hafi Túliníus lýst því yfir, ati hann
stundi námann fyrir sjálfan sig, án þess verzlunarhúsib styrki
hann neitt til þess, hefir því amtib stungiíi uppá, ab rikissjó&sins
hluti af námanum ver&i leigfeur Túliníusi (samkvæmt beifeni hans
í skjali því, er þér, herra amtmafeur, sendufe hingafe mefe bréfi
yfear 10. d. septembermán. þ. á.) um þau 4 ár, sern eptir eru
af þeirn tíma, er hann hefír fengife leigfean hinn hlutann nám-
ans, fyrir 110 rdl. afgjald á ári; amtife hefír og bætt því
vife, afe sýslumanninum í Stifeurmúlasýslu hafi verife bofeife afe
heirnta eptirgjaldife eptir námann fyrir yfirstandandi ár, þarefe
Túliníus sé þegar farinn aö hagnýta sér hann þetta árife.
Um leife og dómsmálastjórnin getur þess, afe beint eptir
orfeunum í bænarskrá Túliníusar hefir hann afeeins kvefeizt fús
afe greifea hife sama eptirgjald eptir námann , sem verzlunarhúsife
Örurn & "Wulff haffei bofeife, og afe þafe álit hans er skakkt, afe
verzlunarhúsiö hafi bofeife 110 rdl. á ári, mefe þvi þafe, einsog
yfeur, herra amtmafeur, er kunnugt, lagfei á vald stjórnarráfesins
afe ákvefea upphæfe eptirgjaldsins, þá skal yfeur hérmefe kunn-
gjört, yfeur til leifebeiningar og til þess þér gjörife ráfestafanir i
því efni, afe leigja skal Túliníusi verzlunarstjóra ríkissjófesins
hluta í námanum um 5 ár, talin frá 1. degi janúarmán. 1863,
fyrir 100 rdl. á ári, er greiddir séu til hlutafeeiganda umbofes-
sjófes, og afe öferu leyti mefe þeim kjörum, sem þér álítife hæfa
bæfei meö tilliti til notkunar á námanum og annara atvika, sem
hér kunna afe koma til greina.
jþegar þar afe kemur, ber afe senda hingafe eptirrit af leigu-
samningnum. Eptir bréfi amtsins 13. d. júním. þ. á. þykir
ástæfea til afe geta þess afe endingu, afe ef Túliníus hefir greitt
110 rdl. í eptirgjald eptir námann fyrir yfirstandanda ár, þá
ber afe borga honum aptur 10 ríkisdali.