Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 787
UM EIGANDA AÐ HÚSI.
779
92. Bréí' dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins ^63.
yfir íslandi, um eiganda að timburhúsi á Löndum 3. aesbrm.
í Yestmannaeyjum.
Eptir aö dómsmálastjórnin meb bréfi ybar, herra stiptamt-
mabur, dags. 12. septembermán. þ. á., hefir fengib ítarlegra
álit sýslumannsins á Vestmannaeyjum um bænarskrá þá, er
hingab haf&i komib frá Sveini beyki þórbarsyni þar á eyjunum,
um ab hann fái fullan eignarrétt yfir timburhúsi nokkru, er
hann hafbi byggt á Löndum, en þá jörb á hib opinbera, meb
þeim skilmálum , ab hann borgi inn í umbobssjóbinn þá 34 rd.
72 sk., sem torfhúsin á Löndum, er hann tók vib, en reif nibur,
er hann þangab kom, voru virt vib virbingargjörb, er fram fór 12.
dag nóvembermán. 1861 og stabfest var meb eibi innan réttar-
ins 18. dag s. m., og ab hann eins og ab undanförnu greibi
32 fiska á ári í lóbargjald fyrir téb hús — þá skal ybur til
vitundar gefib, ybur til leibbeiningar, og til þess þér kunngjörib
[>ab Sveini beyki þórbarsyni, ab eptir því, sem ástatt er, er
honum veitt þab, sem hann hefir um sótt.
93. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 8. desbrm.
yfir íslandi, um lækkun á afgjaldi af jörðinni
Grímsstöðnm.
Meb því libib var í síbustu fardögum þab fimm ára tíma-
bil, sem dómsmálastjórnin í bréfi 24. desembermán. 1858 hafbi
leyft, ab lækka mætti um 5 álnir landskuldina af hverjum átt-
unda parti í jörbinni Grímsstöbum, en sú jörb heyrir undir
þykkvabæjar klausturs jarbagóz, og skyldi öll landskuldin þannig
borgub meb 120 álnum á ári, hafib þér, herra stiptamtmabur,
í bréfi 16. septembermán. þ. á. skýrt frá, ab leigulibarnir á
jörb þessari hafi farib þess á leit vib hlutabeigandi umbobsmann,
ab hin sama linun í jarbarafgjaldinu verbi enn veitt þeim um
5 ár, og ab umbobsmaburinn hafi mælt fram meb, ab bæn þeirra
verbi veitt þeim þannig, ab ábúandinn á fjórba parti jarbarinnar
fái 10 álna lækknn og þeir 4 ábúendurnir, sem hver fyrir sig