Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 788
780
U.M JARÐAIiAFGJALD.
búa á einum áttunda parti jarbarinnar fyrir 20 álna landskuld,
fái 5 álna lækkun hvor, en ab þeir tveir ábúendurnir, sem eptir
byggingarbréfum sínum abeins eiga a& greiba 15 álnir hvor í
landskuld fyrir áttunda part jarbarinnar, skuli greiba þessa sömu
landskuld.
Utaf þessu skal y&ur kunngjört, ybur til lei&beiningar og
til þess þér auglýsib þab hlutabeigendum, ab stjórnarrá&ib, sam-
kvæmt tillögum ybar, herra stiptamtmabur, og eptir þeim skýrsl-
um, sem þab hefir fengib um, hvernig ástatt er, fellst á, ab
jarbarafgjaldib sé lækkaö á þann hátt, sem hlutafeeigandi um-
bobsmabur mælti fram meb, um fimm ár, er talin séu frá far-
dögum yfirstandandi árs.
8. desbrm. 94. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til biskupsins
yfir íslandi, mn skuld kirkjunnar í Einholti til
sóknaffrestsins-
Útaf bænarskrá, er Gubný Jónsdóttir, ekkja eptir sira Ólaf
Magnússon, fyrrum prest til Einholts í Austurskaptafells sýslu,
hafbi sent ybur, og sem hinn núverandi prestur í braubinu haí&i
mælt fram me&, hafi& þér, háæruver&ugi herra, í bréfi 23.
septembermán. þ. á. stungib upp á, a& hún af fé Einholts
kirkju fái borga&a þá 150 rdl., sem ma&ur hennar átti hjá
kirkjunni, af því, er hann hafbi kosta& uppá ab láta byggja
hana upp af nýju, á þann hátt, a& hluta&eigandi prestur ver&i
skylda&ur til a& borga í 5 ár í röb 30 rdl. á ári af skuld þessari.
Um þetta efni er y&ur hérmeb kunngjört, y&ur til lei&bein-
ingar, og til þess þér birtib þa& hluta&eigendum. a& stjórnarrá&ib
samþykkir uppástungu y&ar, ef stiptamtma&urinn fellst á hana.
8. desbrm. 95. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til biskupsins
yfir íslandi, um skuld kirkjunnar á Desjarmýri til
sóknarprestsins.
Me& bréfi 24. dag septembermán, þ. á. hafib þér, háæru-
ver&ugi herra, sent stjórnarrá&inu bænarskrá frá Sigur&i Gunn-
1863-
8. desbrm.