Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 790
782
UM LÖGFKÆÐINGASKÓLA.
97. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar tli stiptamt-
mannsins yíir íslandi, um kennslusbóla handa lög-
fræðingaefnum á íslandi
Eins og yímr er kunnugt, herra stiptamtma&ur, er því lýst
yfir í konunglegri auglýsing til alþingis 8. d. júnímán. þ. á. í
II. kafla 5. tölul. útaf þegnlegri bænarskrá, er kom frá alþingi
Islendinga árib 1861 um stofnun kennsluskóla handa lögfræb-
ingaefnum á íslandi, a& þa& sé vilji hans hátignar konungsins a&
veita áheyrn té&ri bænarskrá þingsins, svo framarlega sem
fengizt geti fé þa&, er til þess þarf, en aö málið, sem þetta
stjórnarráb og dómsmálastjórnin þá voru a& bera sig saman
um, væri ekki svo langt á veg komib, a& þa& hef&i or&i& lagt
fyrir konung til sí&asta úrskur&ar.
Eptir a& stjórnarrá&in þannig hafa bori& sig saman um
máli&, hefir kirkju- og kennslustjórnin fyrst um sinn hugsaö sér
því skipaÖ á þann hátt, sem betur má sjá af me&fylgjandi
uUndirstö&uatri&um í fyrirkomulagi á hinum fyrirhuga&a kennslu-
skóla handa lögfræ&ingaefnum á Islandi”, og skal þess a&eins
geti&, a& þegar búin voru til undirstö&uatri&i þessi, var svo sem
unnt var fari& eptir uppástungum þeim, er komi& höf&u frá
alþingi, og þa& bæ&i a& því, er snertir þa& atri&i, hve yfir-
gripsmikil kennslan eigi a& vera í kennsluskóla þessum og um
þa&, hvern rétt kandídatar frá honum eigi a& hafa til lögfræö-
ingaembætta á íslandi.
En á&ur en lengra er fariö til a& koma málefni þessu álei&is,
óskar stjórnarrá&i&, a& hinn íslenzki landsyfirréttur fái færi á a&
segja álit sitt um |>a&, bæ&i í heild sinni og einkum um þa&,
hvort nokkur af dómendunum í yfirréttinum, og ef svo er, hver
þeirra, sé fús til a& taka a& sér, samhli&a stö&u sinni sem ddm-
ara í réttinum en án þess a& þa& sé í sambandi vi& hana, þann
starfa, a& stjórna kennslunni m. m. i hinum fyrirhuga&a laga-
skóla, sem forstö&uma&ur hans e&ur fyrsti kennari, fyrir árlega
borgun, sem stjórnarrá&i& hefir hugsaö sér ætti a& vera 600 rdl.,
auk þess a& veitt yr&i fé á ári hverju til a& borga me& tíma-
kennslu, er nau&synleg væri.
þess vegna skal hérme& skoraö á y&ur, herra stiptamtma&ur,