Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 801
YFIRLIT.
793
1863. 30. maí.
10. júlí.
11. jfilf.
13. júlí.
27. okt.
22. des.
1855. 22, febr.
9. maí.
9. maí.
22. des.
22. des.
1856. 8. marz.
1857. 27. maí.
1858. 23. marz.
25. júní.
9. nóv.
1859. 27. maí.
1861. 29. maí.
4. júlí.
31. ágúst.
38. Br. K. til Stv., um kennslubók í sögu handa hinum
lærba skóla í Reykjavík.
50. Br. K. til Stv., um styrk til a& gefa út þý&ing yfir
nokkra kafla úr nýjatestamentinu.
55. Br. D. til Stv., um styrk til ab gefa út rit um homöó-
pathana íslenzku.
59. Br. D. til Stv., um skuld til prentsmibju Islands fyrir
prentun alþingistíbindanna.
87. Br. K. til Stv., um styrk til a& gefa út Snorraeddu.
96. Br. K. til B., um styrk til a& endurbæta hina íslenzku
þý&ing gamlatestamentisins.
Dómar, dómsmál.
5. Opi& bréf um fjölgun þingsta&a í Árnes sýslu.
13. Opi& bréf, er lögleifcir á Islandi opi& bréf 17. febr-
úar 1847 um borgun fyrir málaflutningsmenn vi& hæsta-
rétt, í þeim dómsmálum, sem þeir þar verja.
11. Opi& bréf, sem löglei&ir á Islandi lög 25. apríl 1850,
er til taka a& auglýsingar þær, sem á&ur var bo&i&, þegar
svo stó& á, a& birta í Altónaborgar „Mercur” m. m., skuli
ekki framar eiga sér sta&.
47. Br. D. til St., um gjald til yfirdómara.
48. Br. D. til amtmannanna á Islandi, um stefnur til
hæstaréttar.
Lög, er skipa fyrir, a& hæstiréttur skuli gefa ástæ&ur
fyrir dómum sínum (lagaboö þetta er prenta& ne&anmáls
á 269. og 270. bls.)
12. Konungleg auglýsing til alþingis, um árangur af þegn-
legum tillögum þess og ö&rum uppástungum á fundinum
1855. (II. 7, um málaflutningsmenn vi& yfirdóminn).
4. Br. D. til St., um ab fyrst um sinn skuli setja tvo
lögfræ&inga sem málafærslumenn vi& landsyfirréttinn á
íslandi.
17. Br. D. til N. A., um borgun handa lægri dómand-
anum í landsyfirdóminum úr jafna&arsjó&num fyrir skriíföng
til danskra þý&inga á dómskjölum í glæpamálum.
31. Br. D. til amtmanna á ísl. um dómstefnur glæpa-
mála til yfirréttanna og hæstaréttar. Ne&anmáls: um-
bur&arbréf dómsmálastj. 21. júní 1858.
17. Konungleg auglýsing til alþingis, um árangur af þegu-
legum tillögum |)ess og ö&rum uppástungum á fundinum
1857. (II. 7, um málaflutningsmenn vi& yfirdóminn).
20. Br. D. til konungsfulltrúa á alþingi, um laun mála-
flutningsmannanna vi& landsyfirréttinn.
28. Br. D. til St., um gjald þa&, er eptir hæstaréttar-
dómum ber a& grei&a í dómsmálasjó&.
55. Br. D. til St. um borgun fyrir eptirrit af dómsgjör&um.