Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 807
YFIRLIT.
799
1859. 28. maí.
4. júlí.
4. júlí.
28. júlí.
14. sept.
14. sept.
14. okt.
14. okt.
17. okt.
25. nóv.
1S60. 14. jan.
27. jan.
29. febr.
20. apríl.
29. maí.
31. maí.
30. ágúst,
28. des.
28. des.
28. des.
1861. 22. jan.
17. apríl.
1. júní.
18. Br. D. til amtmaunanna, um fjárkláöann.
22. Br. D. til N. A., um ab senda megi ókeypis meb
póstum skafeabætur fyrir fé þab, sem skorib hefir verib i
Húnavatnssýslu vegna fjárklábans.
23. Br. D. til N. A., um skababætur fyrir kúgildi klaustur-
jarba.
32. Br. D. til N. A., útaf umkvörtun Iiristjáns Jónssonar
í Stóradal um þab, hvernig farib var ab vib hann í fjár-
klábamálinu.
40. Aimennar reglur, sem gilda skulu fyrst um sinn á
íslandi vibvíkjandi fjárklábanum.
41. Reglugjörb fyrir dýralæknana Hansteen og Krause,
meban þeir dvelja á íslandi sökum fjárklába þess, sem
þar gengur yfir.
44. Br. D. tilSt., um borgun til sýslumanna fyrir ferbir
í klábamálinu.
45. Br. D. tilSt., um þab, hvort greiba megi til brába-
birgba úr jafnabarsjóbi amtsins skababætur fyrir niburskurb.
52. Br. D. til St., um ab setja nefnd í Reykjavík til
umsjónar í fjárklábamálinu.
54. Reglugjörb fyrir nefnd þá í Reykjavík, sem skipub
er í fjárklábamálinu, samkvæmt bréfi lögstjórans 17. októ-
ber 1859.
1. Br. D. til fjárhagsnefndar ríkisþingsins, um 10,000
ríkisd. til fjárklábans.
2. Br. D. til St., um bætur til sveitarsjóba í Rangárvallasýslu.
10. Br. D. til St., um nefnd j)á í Reykjavík, sem sett
var til umsjónar í fjárklábamálinu.
19. Br. D. til St., um nefnd, er sett var i fjárklábamálinu.
24. Br. D. til N., um klögun Jónasar bónda Bjarnasonar
á Rófu um abferb þá, er höfb var í frammi vib hann í
fjárklábamálinu.
25. Br. D. til N., um bætur fyrir nokkra forustusaubi úr
Borgarfjarbar sýslu.
48. Br. D. til St., um nefnd þá, er sett var í Reykjavík
í fjárklábamálinu, m. m.
65. Br. D. til St., um þóknun til Hermanns Jónssonar
málaflutningsmanns, fyrir skrifarastörf í nefnd þeirri, er
sett var í fjárklábamálinu.
66. Br. D. til St., um þóknun til Benedikts Sveinssonar
yfirdómara, fyrir skrifarastörf í nefnd þeirri, er sett var í
Reykjavík vegna fjárklábans.
67. Br. D. til N. A., um gjaldfrest á skuld jafnabarsjóbsins.
5. Br. K. til Stv., um endurreisn fallinna ásaubarkúgilda
á lénskirknajörbum.
18. Br. D. til N. A., um fjárverbi vegna fjárklábans.
21. Konungleg auglýsing til alþingis, um árangur af þegnleg-