Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 830
822
YFIRLIT.
1855. 31. jan.
24. marz.
23. apríl.
14. maí.
15. maí.
15. jiíní.
6. júlí.
6. júlí.
11. ágúst.
1 6. ágúst.
1856. 16. febr.
28. febr.
22. marz.
2. apríl.
23. apríl.
27. júní.
7. júlí.
8. nóv.
19. nóv.
24. nóv.
1857. 21. marz.
9. maí.
27. maí.
30. júní.
2. júlí.
3. Br. I. til yfirtollstjórnarinnar, um skilning á verzlunar-
lögunum 15. aprílm. 1854.
8. Auglýsing frá I., um aukagjald fyrir sum utanríkisskip,
sem sigla til íslands.
10. Br. I. til konungsfulltrúa, Melstebs amtmanns, um
leyfi til aíi sigla upp Krossvík á Akranesi.
18. Br. I. til N. A., um lögreglustjórn á Akureyri og
læknisumsjón á Eskifirbi.
20. Br. I. til St. og amtmannanna á fslandi, um tollsebla.
33. Umburbarbr. I. til St. og amtm. á íslandi og amtm.
á Færeyjum, um ab svensk og norsk skip séu undan
þegin aukagjaldi.
34. Br. I. til St., um verzlunarfulltrúa fyrir Svia og
Norbmenn.
37. Br. I. til St., um skilning á verzlunarlögunum 15.
aprílrn. 1854.
39. Auglýsing innanríkisstjórnarinnar, um ab prússnesk
skip séu undanþegin aukagjaldi fyrir sum utanríkisskip,
sem sigla til íslands.
40. Br. I. til St., um skort á naubsynjavörum.
1. Lög er breyta 4. grein laga 15. apríl 1854, um
siglingar og verzlun á Islandi.
2. Auglýsing um breyting á auglýsing 4. desember 1854,
um þab hvernig fá megi íslenzk leibarbréf.
4. Br. D. til St. og amtmannanna áíslandi, um ab mæla
skip, sem sigla til Islands.
5. Auglýsing _D., um aukagjald fyrir sum utanríkisskip,
sem sigla til Islands.
9. Br. D. til N. A., um verzlunarskýrslur.
17'. Ur br. D. til St., um sölu áfengra drykkja.
18. Auglýsing D., um ab frakknesk skip séu undanþegin
aukagjaldi.
22. ( Br. D. til N. A., um leibarbréf fyrir skip, sem sigla
til Islands.
23. Auglýsing D., um ab skip, sem eigaheima í konungs-
ríkinu Sikileyjum séu undanþegin aukagjaldi.
24. Opib bréf, um þab, hvernig greiba skuii kostnab
þann, er þarf til ab fram fyigja iögum 15. aprílm. 1854,
um siglingar og verzlun á íslandi.
6. Br. D. til N. A., um lögreglugæzlu á Akureyri.
11. Br. D. til St. og amtm. á íslandi, um ab rita haf-
skip þau, sem eiga heima á íslandi, í skipaskrár.
13. Opib bréf, um löggilding verzlunarstabar vib Saub-
árkrók í Skagafjarbarsýslu í íslands Norburamti.
Br. D. til V., um borgun til lögreglustjóra fyrir ab
rita á skipaskjöl m. m. (nebanmáls á 535. og 536. bls.).
19. Br. D. til N. A., um skip, sem koma til Islands án
leyfisbréfa.