Svava - 01.02.1904, Blaðsíða 34

Svava - 01.02.1904, Blaðsíða 34
3-26 „ÍJarnið mitt er að devja’, svaraði konan með iniklurn ekka. ,,Eg get livovki útvegað j>ví læknishjúlp né góða aðhjúkmn, jiví sjálf er eg svro máttfarin. — Ó, gxið minn góður ! Það er að deyja !’ Lafði Alice laut niður að konunni, tók barnið úr kjöltu hennar, lagði þ-að ofur hægt að brjósti sór og virti hið þjáða og föla ungbaru fyrir sér með hrygðar- svip. Konan liorfði imdrandi á hefðarmeyna, er tekið hafði barnið úr faðmi hennar og lagt það nð brjósti sér. Og hversu hissa varð ekki Walter, er haim sá tár perlur ronna niður kinnar mærinnar og falla niður á andlit barusins. „Hvorki þú né barnið skal deyjtv, of nokkur mann- 'leg hjálp getur komið í veg fyrir það’, mælti lafði Alice- ,,Eu hættu að gráta, kona góð, eg þoli ekki að sjá það’. Aldrei hafði slík sjón borið fyrir augu Walter< Að skrautbúin liefðaruuer beygði sig sera verndar- engill niður að hálfdauðum aiiHiingjum — móður og barni. Eftir nokkur augnablik liðín vék lafði Alioe sér a'ð Waltor og mælti: wViljið þér gjöra svo vel, herra Vibart, að fara til

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.