Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2016, Qupperneq 26
Vikublað 28.–30. júní 201622 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 28. júní
Kraftmikil fasteignasala sem fer ótroðnar slóðir
af því að þín
fasteign
skiptir máli
RÚV Stöð 2
17.05 Höfn í 50 ár (1:9)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hopp og hí
Sessamí (24:26)
18.25 Ævar vísindamaður III
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (206)
19.30 Veður
19.35 Þú ert hér (1:6) (Ein-
ar Örn Benedikts-
son) Gísli Marteinn
á stefnumót við
skemmtilega
viðmælendur á
stöðum sem hafa
haft afgerandi og
mótandi áhrif á líf
þeirra. Dagskrár-
gerð: Eiríkur Ingi
Böðvarsson. e.
20.05 Ekki bara leikur
(Not Just a Game)
Heimildarþáttaröð
sem afhjúpar hvern-
ig keppnisíþróttir
hafa ítrekað endur-
speglað pólitískan
áróður á tuttug-
ustu öld. Einkum
hefur orðræða
forréttindahópa um
málefni s.s. þjóð-
ernishyggju, stríð,
kyngervi, kynþætti,
samkynhneigð og
kapítalisma verið
haldið á lofti í heimi
íþróttanna.
20.35 Átök í uppeldinu
(2:6) (Ingen styr på
ungerne) Ný þátta-
röð frá DR. Fylgst er
með sex fjölskyld-
um þar sem börnin
vaða uppi og ráða
lögum og lofum á
heimilinu. Kúgaðir
foreldrarnir fá til liðs
við sig sálfræðing
sem sérhæfir sig
í barnauppeldi í
von um að ná aftur
stjórn á afkvæm-
unum.
21.15 Innsæi (3:15)
(Perception III) Ný
þáttröð um Dr. Dani-
el Pierce, sérvitran
taugasérfræðin sem
hjálpar yfirvöldum
að upplýsa flókin
sakamál. Meðal
leikenda eru Eric
McCormack, Rach-
ael Leigh Cook og
Arjay Smith.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir (163)
22.20 Vitni (2:6)
23.15 Stúlkurnar í Anzac
00.15 Dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan (16:22)
07:20 Ærlslagangur
Kalla kanínu og
félaga
07:45 The Middle (2:24)
08:10 Mike and Molly
08:30 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors
10:15 Junior Masterchef
Australia (15:22)
11:05 Jamie & Jimmy's
Food Fight Club
11:50 Suits (2:16)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol
14:20 American Idol
15:45 Nashville (19:21)
16:30 Nashville (20:21)
17:15 Simpson-fjölskyld-
an (16:22)
17:40 Bold and the
Beautiful
(6882:7321)
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
19:10 Friends (8:24)
19:35 The Comeback
20:05 Veep (9:10) Fimmta
þáttaröðin ef
þessum bráðfyndnu
gamanþáttum. Julia
Louis-Dreyfus er
hér í hlutverki þing-
manns sem ratar í
starf varaforseta
Bandaríkjanna.
20:35 The Detour (5:10)
Frábærir gaman-
þættir um Nate sem
fer í viðburðaríkt og
óhefðbundið ferða-
lag með fjölskyldu
sinni.
20:55 Killer Women
With Piers
Morgan (2:2)
Vandaðir heim-
ildaþættir í umsjón
Piers Morgan sem
skyggnist inn í heim
kvenna sem eiga
það sameiginlegt að
hafa verið ákærðar
fyrir hrottaleg morð.
21:45 Murder in the First
22:30 Outsiders (4:13)
23:15 Last Week Tonight
With John Oliver
23:45 Bones (3:22)
00:30 Orange is the
New Black (1:13)
01:25 You're The Worst
01:50 NCIS (18:24)
02:35 Battle Creek
03:20 Curse of Chucky
04:55 The Middle (2:24)
05:20 Mike and Molly
06:00 Pepsi MAX
tónlist
08:00 Rules of
Engagement
08:20 Dr. Phil
09:00 America's Next
Top Model (16:16)
09:45 Survivor (13:15)
10:30 Pepsi MAX tónlist
11:20 EM 2016 á 30 mín-
útum (16:23)
11:55 The Biggest Loser -
Ísland (3:11)
13:00 The Voice Ísland
15:00 The Royal Family
15:20 Survivor (1:15)
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (1:25)
19:00 King of Queens
Bandarískir gaman-
þættir um turtil-
dúfurnar Doug og
Carrie.
19:25 How I Met Your
Mother (11:24)
19:50 Black-ish (22:24)
20:15 Crazy Ex-Girlfriend
(1:18) Skemmti-
leg og óvenjuleg
þáttaröð þar sem
söngur kemur mikið
við sögu. Hún fjallar
um unga konu sem
leggur allt í sölurnar
í leit að stóru ástinni
og brest í söng
þegar draumórarnir
taka völdin. Hún elt-
ir gamlan kærasta
til smábæjar í
Kaliforníu en eina
vandamálið er að
hann er lofaður
annarri stúlku.
21:00 Rosewood (1:22)
21:45 Minority Report
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 The People v.
O.J. Simpson:
American Crime
Story (3:10)
00:35 Chicago Med
01:20 Satisfaction (4:10)
02:05 Rosewood (1:22)
02:50 Minority Report
03:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:15 The Late Late
Show with James
Corden
04:55 Pepsi MAX tónlist
Sjónvarp Símans
Einvalalið á skjánum
Breskir leikarar fóru á kostum í Ömmu glæpon
A
ð kvöldi kosningadags
sýndi RÚV kvikmyndina
Gangsta Granny, eða
Amma glæpon, sem
byggð er á sögu breska
metsöluhöfundarins David Wall-
iams, en þar er fjallað um sam-
skipti ungs drengs við ömmu sína.
Honum fannst hún ekki skemmti-
leg en hún sýndi á sér óvænta hlið
þegar hún upplýsti að hún væri al-
þjóðlegur skartgripaþjófur. Saman
lögðu þau upp í leiðangur til að
ræna krúnudjásnunum og hittu
þá Bretadrottningu.
Kannski var RÚV með valinu
sérstaklega að huga að þörfum
barnanna en það breytir engu um
að myndin var einnig hin besta
skemmtun fyrir hina fullorðnu.
Þarna voru stórstjörnur í hlut-
verkum. Höfundur bókarinnar,
hinn vinalegi David Walliams,
sem margir þekkja úr Brita-
ins's got Talent, lék föðurinn og
hin óborganlega Miranda Hart
var í hlutverki móðurinnar. Þau
smellpössuðu í hlutverk létt-
geggjaðra og dansóðra foreldra
sem vildu gera son sinn að dans-
stjörnu, nokkuð sem drengurinn
hafði engan áhuga á, hann hafði
hins vegar brennandi áhuga á
pípulögnum. Julia McKenzie, sem
meðal annars hefur leikið hlutverk
frú Marple í sjónvarpsþáttum, var
í hlutverki ömmunnar og stóð
sig með mikilli prýði. Hin stór-
skemmtilega Joanna Lumley átti
ekki í erfiðleikum með að gæða
hlutverk drottningar hæfilegum
virðuleika en sleppti sér í lokin í
ástríðufullum dansi. Söngvarinn
Robbie Williams var í hlutverki
dansara í dansþætti og hin fyndni
Rob Brydon lék óþolandi ná-
granna af sannri innlifun.
Þetta var einvalalið og afrakstur-
inn vitanlega eftir því. Það sást að
leikararnir skemmtu sér konung-
lega við að leika mjög ýktar týpur.
Maður fékk á tilfinninguna að það
hefði verið virkilega gaman á töku-
stað. Sagan var líka skemmtileg,
bæði fyndin og hugljúf. Boðskapur-
inn var skýr: Þótt fólk sé gamalt
þarf það sannarlega ekki að vera
leiðinlegt. Amman dó í lokin sem
var sorglegt en foreldrarnir höfðu
þá lært sína lexíu og virtust ætla að
taka sig á og sinna drengnum sínum
mun betur en áður.
Mikil prýðisskemmtun! n
„Það sást að leik-
ararnir skemmtu
sér konunglega við að
leika mjög ýktar týpur.
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Leikararnir í
Amma glæpon
Einvalalið á
skjánum.