Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2016, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2016, Síða 28
Vikublað 28.–30. júní 2016 Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 29. júní komin í verslanir Sennilega hollasta rauð a kjöt sem völ er á IP-dreifing | Fornubúðir 3, Hafnarfj. | www.hrefna.is | hrefna@hrefna.is | sími: 577-3408 24 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 17.20 Landinn (25:29) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (87:386) 18.01 Fínni kostur (1:14) 18.23 Sígildar teikni- myndir (12:30) 18.30 Gló magnaða (12:35) 18.54 Víkingalottó (44:70) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (207) 19.30 Veður 19.35 Íslendingar 20.35 Veröld Ginu (1:6) (Ginas värld) Þátta- röð í umsjón sænska Eurovisionkynninn, Ginu Dirawi. Gina ferðast um allan heim og hittir fólk sem hún heillast af. Stutt er á milli hláturs og gráts þegar viðmælendur segja frá lífi sínu. 21.05 Bækur og staðir 21.15 Neyðarvaktin (23:23) (Chicago Fire IV) Banda- rísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (164) 22.20 Landsmót hestamanna 2016 (Samantekt) Sam- antekt frá helstu viðburðum dagsins á Landsmóti hestamanna á Hólum. Umsjón: Gísli Einarsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson. 22.40 Lokaútkall í vatnsbólið (Last Call at the Oasis) Bandarísk heimildarmynd um dýrmætustu auð- lind jarðar, vatnið. Allt líf byggist á aðgengi að vatni, og flestir jarðarbúar líta á það sem hluta af almennum gæðum. 00.15 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (16:22) 07:25 Teen Titans Go 07:50 The Middle (3:24) 08:15 Mindy Project 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:20 Logi í beinni 11:10 Anger Management 11:30 Dallas 12:10 Catastrophe (4:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Feðgar á ferð 13:25 Glee (13:13) 14:10 Hart of Dixie (1:10) 14:55 Jonah: From Tonga (1:6) 15:25 Ground Floor (1:10) 15:55 Mayday: Disasters 16:45 Baby Daddy (4:20) 17:15 Teen Titans Go 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:10 Víkingalottó 19:15 Friends (9:24) 19:40 Mom (17:22) 20:00 Besti vinur mannsins (3:10) 20:25 Mistresses (3:13) Fjórða þáttaröðin af þessum banda- rísku þáttum um fjórar vinkonur og samskipti þeirra við karlmenn. Þættirnir eru byggðir á samnefndri breskri þáttaröð. 21:10 Bones (4:22) Ellefta þáttaröðin af þess- um stórskemmti- legu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temper- ance Brennan, rétt- armeinafræðings, sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flókn- ustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlög- reglumanninum Seeley Booth sem kunnugt er. 21:55 Orange is the New Black (2:13) 22:50 You're The Worst 23:15 Real Time with Bill Maher (21:35) 00:15 Person of Interest 01:00 Containment 01:45 Lucifer (9:13) 02:30 X-Men: Days Of Future Past 04:35 Rita (4:8) 05:15 Rita (5:8) 06:00 Rita (6:8) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement 08:20 Dr. Phil 09:00 Survivor (14:15) 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:15 The Biggest Loser - Ísland (4:11) 13:15 The Voice Ísland 14:20 Crazy Ex-Girlfriend 15:05 90210 (7:24) 15:50 Grandfathered 16:15 The Grinder (22:22) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (2:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (12:24) 19:50 Telenovela (3:11) 20:15 Survivor (2:15) Vinsælasta raun- veruleikasería allra tíma heldur áfram. Núna fer leikurinn fram í Kaoh Rong í Suð-austur Asíu þar sem mikill hiti og raki gerir keppend- um erfitt fyrir. 21:00 Chicago Med (15:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjúkrahúsi í Chicago þar sem læknar og hjúkr- unarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21:45 Satisfaction (5:10) Skemmtileg en jafnframt dramatísk þáttaröð um hjón sem taka óhefð- bundnar ákvarð- anir til að halda lífi í hjónabandinu. 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Wicked City (7:8) Spennuþáttaröð sem gerist árið 1982 í Los Angeles. Lög- reglumennirnir Jack og Paco rannsaka morð á ungum kon- um en morðinginn hringir í útvarps- stöðvar og biður um óskalög tilvonandi fórnarlömb sín. 00:35 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (4:10) 01:20 The Catch (9:10) 02:05 Chicago Med 02:50 Satisfaction (5:10) 03:35 The Tonight Show 04:15 The Late Late Show 04:55 Pepsi MAX tónlist L eikarinn Tom Hiddleston hefur aldrei notið meiri vin­ sælda en nú. Þessi breski leik­ ari hefur meðal annars leikið Loka í vinsælum myndum og lék F. Scott Fitzgerald í kvikmynd Woody Allen Midnight in Paris. Það var hins vegar eftir leik sinn í spennu­ þáttunum The Night Manager, sem BBC sýndi ekki alls fyrir löngu, að nafn hans varð á allra vörum í Bret­ landi, svo rækilega slógu þættirn­ ir í gegn. Frammistaða Hiddleston varð til þess að mjög er veðjað á að hann verði næsti James Bond, en hann hefur lýst yfir löngun til að taka að sér hlutverkið. Hiddle­ ston er vel menntaður, lærði í Cambridge og kann sitthvað fyrir sér í grísku og latínu. Hann hefur hlotið lof fyrir sviðsleik sinn, ekki síður en kvikmyndaleik. Hiddleston er mikið í frétt­ um þessa dagana vegna sam­ bands hans við bandarísku söngkon­ una Taylor Swift. Þau eru nýtt par og hafa ekki farið leynt með sam­ band sitt. Ljós­ myndarar elta þau á röndum þegar sést til þeirra saman. Nýlega kynnti Hiddleston söngkonuna fyr­ ir móður sinni þannig að sambandið er greinilega alvarlegt. n Nýtt kærustupar Tom Hiddleston og Taylor Swift fara ekki leynt með samband sitt Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Sjónvarp Símans

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.