Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2016, Síða 28
Vikublað 28.–30. júní 2016
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 29. júní
komin í verslanir
Sennilega hollasta rauð
a kjöt sem völ er á
IP-dreifing | Fornubúðir 3, Hafnarfj. | www.hrefna.is | hrefna@hrefna.is | sími: 577-3408
24 Menning Sjónvarp
RÚV Stöð 2
17.20 Landinn (25:29)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
(87:386)
18.01 Fínni kostur (1:14)
18.23 Sígildar teikni-
myndir (12:30)
18.30 Gló magnaða
(12:35)
18.54 Víkingalottó
(44:70)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (207)
19.30 Veður
19.35 Íslendingar
20.35 Veröld Ginu (1:6)
(Ginas värld) Þátta-
röð í umsjón sænska
Eurovisionkynninn,
Ginu Dirawi. Gina
ferðast um allan
heim og hittir fólk
sem hún heillast
af. Stutt er á milli
hláturs og gráts
þegar viðmælendur
segja frá lífi sínu.
21.05 Bækur og staðir
21.15 Neyðarvaktin
(23:23) (Chicago
Fire IV) Banda-
rísk þáttaröð um
slökkviliðsmenn og
bráðaliða í Chicago
en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla
ekkert fyrir sér.
Meðal leikenda
eru Jesse Spencer,
Taylor Kinney,
Lauren German og
Monica Raymund.
Atriði í þættinum
eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir (164)
22.20 Landsmót
hestamanna 2016
(Samantekt) Sam-
antekt frá helstu
viðburðum dagsins
á Landsmóti
hestamanna á
Hólum. Umsjón:
Gísli Einarsson.
Dagskrárgerð: Óskar
Þór Nikulásson.
22.40 Lokaútkall
í vatnsbólið
(Last Call at the
Oasis) Bandarísk
heimildarmynd um
dýrmætustu auð-
lind jarðar, vatnið.
Allt líf byggist á
aðgengi að vatni, og
flestir jarðarbúar líta
á það sem hluta af
almennum gæðum.
00.15 Dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan (16:22)
07:25 Teen Titans Go
07:50 The Middle (3:24)
08:15 Mindy Project
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors
10:20 Logi í beinni
11:10 Anger
Management
11:30 Dallas
12:10 Catastrophe (4:6)
12:35 Nágrannar
13:00 Feðgar á ferð
13:25 Glee (13:13)
14:10 Hart of Dixie (1:10)
14:55 Jonah: From
Tonga (1:6)
15:25 Ground Floor (1:10)
15:55 Mayday: Disasters
16:45 Baby Daddy (4:20)
17:15 Teen Titans Go
17:40 Bold and the
Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:10 Víkingalottó
19:15 Friends (9:24)
19:40 Mom (17:22)
20:00 Besti vinur
mannsins (3:10)
20:25 Mistresses (3:13)
Fjórða þáttaröðin af
þessum banda-
rísku þáttum um
fjórar vinkonur og
samskipti þeirra við
karlmenn. Þættirnir
eru byggðir á
samnefndri breskri
þáttaröð.
21:10 Bones (4:22) Ellefta
þáttaröðin af þess-
um stórskemmti-
legu þáttum þar
sem fylgst er með
störfum Dr. Temper-
ance Brennan, rétt-
armeinafræðings,
sem kölluð er til ráð-
gjafar í allra flókn-
ustu morðmálum.
Brennan vinnur náið
með rannsóknarlög-
reglumanninum
Seeley Booth sem
kunnugt er.
21:55 Orange is the New
Black (2:13)
22:50 You're The Worst
23:15 Real Time with Bill
Maher (21:35)
00:15 Person of Interest
01:00 Containment
01:45 Lucifer (9:13)
02:30 X-Men: Days Of
Future Past
04:35 Rita (4:8)
05:15 Rita (5:8)
06:00 Rita (6:8)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rules of Engagement
08:20 Dr. Phil
09:00 Survivor (14:15)
10:30 Pepsi MAX tónlist
12:15 The Biggest Loser -
Ísland (4:11)
13:15 The Voice Ísland
14:20 Crazy Ex-Girlfriend
15:05 90210 (7:24)
15:50 Grandfathered
16:15 The Grinder (22:22)
16:35 The Tonight Show
17:15 The Late Late Show
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (2:25)
19:00 King of Queens
19:25 How I Met Your
Mother (12:24)
19:50 Telenovela (3:11)
20:15 Survivor (2:15)
Vinsælasta raun-
veruleikasería allra
tíma heldur áfram.
Núna fer leikurinn
fram í Kaoh Rong í
Suð-austur Asíu þar
sem mikill hiti og
raki gerir keppend-
um erfitt fyrir.
21:00 Chicago Med
(15:18) Dramatísk
þáttaröð sem
gerist á sjúkrahúsi
í Chicago þar sem
læknar og hjúkr-
unarfólk leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21:45 Satisfaction (5:10)
Skemmtileg en
jafnframt dramatísk
þáttaröð um hjón
sem taka óhefð-
bundnar ákvarð-
anir til að halda lífi í
hjónabandinu.
22:30 The Tonight Show
23:10 The Late Late Show
23:50 Wicked City (7:8)
Spennuþáttaröð
sem gerist árið 1982
í Los Angeles. Lög-
reglumennirnir Jack
og Paco rannsaka
morð á ungum kon-
um en morðinginn
hringir í útvarps-
stöðvar og biður um
óskalög tilvonandi
fórnarlömb sín.
00:35 The People v.
O.J. Simpson:
American Crime
Story (4:10)
01:20 The Catch (9:10)
02:05 Chicago Med
02:50 Satisfaction (5:10)
03:35 The Tonight Show
04:15 The Late Late Show
04:55 Pepsi MAX tónlist
L
eikarinn Tom Hiddleston
hefur aldrei notið meiri vin
sælda en nú. Þessi breski leik
ari hefur meðal annars leikið
Loka í vinsælum myndum og lék F.
Scott Fitzgerald í kvikmynd Woody
Allen Midnight in Paris. Það var
hins vegar eftir leik sinn í spennu
þáttunum The Night Manager, sem
BBC sýndi ekki alls fyrir löngu, að
nafn hans varð á allra vörum í Bret
landi, svo rækilega slógu þættirn
ir í gegn. Frammistaða Hiddleston
varð til þess að mjög er veðjað á
að hann verði næsti James Bond,
en hann hefur lýst yfir löngun til
að taka að sér hlutverkið. Hiddle
ston er vel menntaður, lærði í
Cambridge og kann sitthvað fyrir
sér í grísku og latínu. Hann hefur
hlotið lof fyrir sviðsleik sinn, ekki
síður en kvikmyndaleik.
Hiddleston er mikið í frétt
um þessa dagana vegna sam
bands hans við
bandarísku
söngkon
una Taylor
Swift. Þau
eru nýtt
par og
hafa ekki
farið leynt
með sam
band sitt.
Ljós
myndarar elta þau á röndum
þegar sést til þeirra saman. Nýlega
kynnti Hiddleston
söngkonuna fyr
ir móður sinni
þannig að
sambandið
er greinilega
alvarlegt. n
Nýtt kærustupar
Tom Hiddleston og Taylor Swift fara ekki leynt með samband sitt
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Sjónvarp Símans