Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2016, Qupperneq 32
Vikublað 28.–30. júní 2016
50. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Heilagur Lars!
+14° +7°
5 1
03.02
23.59
25
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
25
25
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
17
19
20
18
24
17
29
23
19
29
21
23
12
20
17
20
19
20
27
20
19
28
17
23
12
22
27
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
3.5
15
1.4
13
1.8
16
3.3
14
3.0
13
1.2
13
3.1
16
3.9
15
3.8
14
1.7
13
3.5
15
4.4
11
3.1
11
2.9
12
2.9
8
2.0
7
3.9
14
4.1
13
5.2
8
3.9
9
5.4
14
2.8
12
4.6
14
6.6
11
5.3
12
2.7
12
4.2
12
6.1
9
4.6
9
2.1
13
3.8
10
5.5
7
6.7
12
3.0
10
6.0
11
6.4
9
1.3
14
2.0
13
5.4
14
5.5
12
upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni
Húfur og treflar Ekki sakar að vera með húfu og trefil í fána
litunum þótt hlýtt sé í veðri. Mynd sigtryggur ariMyndin
Veðrið
Fyrirsögn
Norðlæg og breytileg átt
3–10 með rigningu fyrir
norðan. Norðaustan 10–18 á
Vestfjörðum og Snæfellsnesi.
Allvíða skúrir sunnan til. Hægari
vindur í kvöld og dálítil væta.
Þriðjudagur
26. febrúar
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
Hæg norðaustan átt
5–10 og skúrir upp úr
hádegi. Hiti 8 til 13 stig.
413
4
7
65
99
18
410
411
57
310
7
8
3.7
11
5.7
13
6.1
8
5.6
8
2.8
15
2.7
12
5.2
11
5.0
9
6.6
11
4.1
11
2.1
16
0.8
15
3.4
12
3.5
9
6.5
9
4.3
9
4.4
11
5.2
10
6.4
12
4.5
10
7.0
10
6.9
11
2.6
12
1.3
11
GlerborG
Mörkinni 4, reykjavík | SíMi 565 0000 | www.GlerborG.iS
Lars á Bessastaði
n lars lagerbäck er í guðatölu
á Íslandi, eftir frábært gengi
knattspyrnulandsliðsins. Grín
ast hefur verið með að Lars sé svo
vinsæll að hann gæti orðið forseti
lýðveldisins. Lars hefur, svo vitað
sé, ekki nokkurn áhuga á því, enda
ekki íslenskur ríkisborgari. Hátt
í þrjátíu íslenskir kjósendur létu
þó þær staðreyndir ekki á sig fá og
kusu Lars, að því er Vísir greinir
frá og hefur eftir formönnum yfir
kjörstjórna um land allt.
Fleiri Norðurlanda
búar fengu at
kvæði því Margrét
Þórhildur dana-
drottning er sögð
hafa fengið að
minnsta
kosti tvö.
Sex kettlingum hent eins og úrgangi
V
ið mæðgurnar vorum á
leiðinni frá Bónus í Njarð
vík og áttum leið framhjá
losunarsvæði fyrir garðúr
gang við ÓBbensínstöð
ina. Þar sáum við glitta í kettlinga í
úrganginum og svo virðist sem ein
hver hafi kosið að losa sig við þá með
þessum hætti, sem er hrein mann
vonska að okkar mati,“ segir Andrea
Ólöf Hjaltadóttir, sem ásamt móður
sinni, Sædísi Báru Jóhannesdóttur,
kom sex kettlingum til bjargar í vik
unni sem leið. Þær mæðgur eru sjálf
ar kattaeigendur og miklir dýravin
ir og því tóku þær kettlingana undir
sinn verndarvæng. „Við settum okk
ur í samband við Villikattafélagið í
Reykjanesbæ og fulltrúi þess kom
síðan og sótti kettlingana,“ segir
Andrea Ólöf.
„Það má segja að net kattavina
hafi verið virkjað og meðlimir félags
ins voru ekki lengi að finna út hverj
ir eigendur kettlinganna voru,“ segir
Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, gjald
keri Villikatta. Eigendurnir voru með
átta kettlinga á heimilinu og höfðu
reynt af veikum mætti að finna fyr
ir þá heimili. Þá virðist þolinmæði
þeirra hafa þrotið að sögn Arndísar
og þeir ákveðið að losa sig við kett
lingana með þessum hætti. „Það er
gífurlegt ábyrgðarleysi að eiga kött
og gelda hann ekki. Það fylgir því
kostnaður að eiga gæludýr. Þetta til
tekna mál sem þú nefnir hefur ver
ið kært til Matvælastofnunar og við
lítum það mjög alvarlegum aug
um. Það var sérstaklega sorglegt að
þegar við settum okkur í samband
við eigendurna þá fannst þeim í raun
ekkert athugavert við framgöngu
sína,“ segir Arndís Björg. n
bjornth@dv.is
Sökudólgarnir fundust eftir að net kattavina var virkjað„Þeim fannst í raun
ekkert athugavert
við framgöngu sína.
einn hinna umkomulausu Kettlingarnir dvelja í góðu yfirlæti hjá dýraverndunarfélaginu
Villiköttum. „Þetta eru yndislegir heimiliskettir, um þriggja mánaða gamlir, en þá sárvantar
góð framtíðarheimili,“ segir Arndís Björg.