Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.2016, Blaðsíða 34
Helgarblað 5. –8. ágúst 2016
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 5. ágúst
Retor Fræðsla - Hlíðasmára 8, Kópavogi - Sími: 519 4800 - www.retor.is
Íslensku-
kennsla
fyrir innflytjendur
Skráning er hafin
Aneta M. Matuszewska
skólastjóri og eigandi
Retor Fræðslu
Tilboð á Lappset
útileiktækjum 2016
Leitið til sölumanna í síma 565 1048
HEILDARLAUSNIR FYRIR LEIKSVÆÐI
- Leiðandi á leiksvæðum
jh@johannhelgi.is • johannhelgi.is
Uppsetningar, viðhald og þjónusta
• Útileiktæki
• Girðingar
• Gervigras
• Hjólabrettarampar
• Gúmmíhellur
• Fallvarnarefni
34 Menning Sjónvarp
RÚV Stöð 2
16.25 Popp- og
rokksaga Íslands
(5:13) e
17.25 Ekki bara leikur
(7:10) (Not Just a
Game) e
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lautarferð með
köku (3:13)
18.03 Pósturinn Páll
(4:13)
18.18 Lundaklettur
(21:32)
18.28 Drekar (14:20)
18.50 Öldin hennar
(31:52) e
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Augnablik - úr
50 ára sögu sjón-
varps (31:50) Litið
um öxl yfir 50 ára
sögu sjónvarps og
fróðleg og skemmti-
leg augnablik rifjuð
upp með myndefni
úr Gullkistunni.
Kynnir er Jóhanna
Vigdís Hjaltadóttir.
Dagskrárgerð: Egill
Eðvarðsson.
20.00 Popppunktur
(6:7) (Seinni undan-
úrslit)
21.05 The Go-Between
(Sendiboðinn) Ný
kvikmynd frá BBC.
Eldri maður finnur
gamla dagbók sem
hann skrifaði sem
ungur maður um
aldamótin 1900. Við
fundinn fer ýmislegt
að rifjast upp fyrir
honum og margt
skýrist sem hann
hafði lengi velt fyrir
sér. Leikstjóri: Pete
Travis. Leikarar: Jim
Broadbent, Jack
Hollington, Samuel
Joslin.
22.35 Íþróttaafrek
(Handboltalands-
liðið 2008) Brot
úr þáttaröðinni
Íþróttaafrek
Íslendinga sem sýnd
var nú í vetur.
22.55 Ólympíuleikar
2016 - setn-
ingarathöfn
Bein útsending frá
setningarathöfn
Ólympíuleikanna í
Ríó. B
02.55 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan Velkomin
til Springfield. Simp-
son-fjölskyldan
eru hinir fullkomnu
nágrannar. Ótrúlegt
en satt.
07:20 Litlu Tommi og
Jenni
07:45 Kalli kanína og
félagar
08:05 The Middle (6:24)
08:30 Pretty Little Liars
(20:25)
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 Doctors (61:175)
10:20 The Smoke (1:8)
11:05 Grand Designs (6:12)
11:50 Restaurant
Startup (4:9)
12:35 Nágrannar
13:00 Sumar og
grillréttir Eyþórs
(5:8)
13:30 Seven Years in
Tibet
15:45 Chuck (1:19)
16:30 The New Girl (20:22)
16:55 Litlu Tommi og
Jenni
17:15 Simpson-fjölskyldan
17:40 Bold and the
Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
19:10 Friends (13:24)
19:35 Impractical Jokers
19:55 Nettir Kettir (5:10)
20:45 The Trials of Cate
McCall
22:15 I Origins
00:05 Seven Years in
Tibet Frábær mynd
frá árinu 1997 með
Brad Pitt í aðalhlut-
verki. Á tímum seinni
heimsstyrjaldarinn-
ar leggur Austurrík-
ismaðurinn Heinrich
Harrer upp í ferð
um Himalajafjöllin
ásamt vini sínum
og leiðsögumanni.
Félagarnir lenda í
ótrúlegum hrakn-
ingum og koma að
lokum til hinnar
dularfullu borgar
Lasa í Tíbet. Heinrich
gerist trúnaðarvinur
andlegs leiðtoga
Tíbeta, Dalai Lama,
og eiga kynni hans
af leiðtoganum eftir
að breyta lífssýn
Heinrichs um alla
framtíð.
02:20 Ask the Dust
04:15 What Lies Beneath
06:00 Pepsi MAX
tónlist
08:00 Rules of
Engagement (9:15)
08:20 Dr. Phil Banda-
rískur spjallþáttur
með sjónvarps-
sálfræðingnum
Phil McGraw sem
hjálpar fólki að
leysa vandamál sín í
sjónvarpssal.
09:00 Kitchen Night-
mares (11:17)
09:50 Got to Dance
(12:20)
10:40 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 Cooper Barrett's
Guide to Surviving
Life (3:13)
13:55 The Bachelor (3:15)
14:40 Jane the Virgin
(6:22)
15:25 The Millers (15:23)
15:50 The Good Wife
(5:22)
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (25:25)
Gamanþáttaröð
um Ray Barone og
furðulega fjölskyldu
hans.
18:55 King of Queens
(9:25)
19:20 How I Met Your
Mother (16:24)
19:45 Korter í kvöldmat
(10:12)
19:50 America's
Funniest Home
Videos (39:44)
20:15 The Bachelor (4:15)
21:45 Second Chance
(10:11)
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 Prison Break (4:22)
00:35 Code Black (15:18)
01:20 The Bastard
Executioner (6:10)
02:05 Penny Dreadful
(10:10)
02:50 Second Chance
(10:11)
03:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:15 The Late Late
Show with James
Corden
04:55 Pepsi MAX tónlist
E
itt sinn var J.K. Rowling ein
stæð móðir sem barðist í
bökkum og
hugleiddi
sjálfs
morð. Í dag er hún
ein dáðasta kona
heims og allt sem
hún snertir verður
að gulli. Leikrit um
Harry Potter, Harry
Potter and the
Cursed Child, er að
slá í gegn í London
og uppselt er á allar
sýningar fram í maí
og bók sem byggir á
leikritinu selst eins
og heitar lummur.
Í nóvember verð
ur frumsýnd kvik
myndin Fantastic Beasts and
Where to Find Them sem byggð er
á samnefndri bók Rowling frá árinu
2001. Aðalpersóna myndarinnar
er töframaðurinn
Newt Scamander
sem eltist þar við
stórhættulegar skepnur. Óskars
verðlaunahafinn Eddie Redmayne
er í aðalhlutverkinu. Rowling er
handritshöfundur myndarinnar
en þetta er fyrsta kvikmyndahand
rit hennar. Hún er jafnframt með
framleiðandi myndarinnar sem á
að vera sú fyrsta í þríleik. Ekki er að
efa að aðdáendur Rowling víða um
heim muni sjá til þess að myndin fá
metaðsókn. n
Allt verður að gulli Sjónvarp Símans
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Umsetin
aðdáendum
Ný kvikmynd eftir
sögu J.K. Rowling
verður frumsýnd í
nóvember.