Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2016, Blaðsíða 43
Helgarblað 30. september–3. október 2016 Menning Sjónvarp 35
Laugardagur 1. október
RÚV Stöð 2
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kioka (59:78)
07.08 Kalli og Lóa (6:26)
07.20 Olivía (28:52)
07.30 Nellý & Nóra
07.37 Dóta læknir (6:11)
08.00 Póló (39:52)
08.07 Kata og Mummi
08.18 Kúlugúbbarnir
08.40 Emil og grísinn
10.20 Ævintýri Merlíns
11.05 Sækjast sér um
líkir (2:2)
11.35 Blackadder (1:2)
12.05 Allt í hers höndum
12.40 Sókn í stöðutákn
13.10 Tildurrófur (1:2)
13.45 Grótta - Haukar
15.45 Grótta - Valur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkafréttir
vikunnar (4:40)
18.20 Skömm (2:11)
18.40 Bækur og staðir
18.54 Lottó (58)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Opið hús hjá RÚV
20.05 Í hjarta Hróa
Hattar
22.00 King's Speech
(Ræða konungs)
Óskarsverðlauna-
mynd byggð á
atburðum í lífi
Georgs sjötta
Bretlandskonungs
en hann var faðir
Elísabetar annarrar
drottningar. Georg
átti aldrei að verða
konungur en þegar
bróðir hans, erfingi
krúnunnar, hafnar
henni lendir ábyrgð-
in á Georgi.
23.55 Stóra planið
Íslensk gráglettin
gamanmynd. Líf
handrukkarans
og ljóðskáldsins
Davíðs breytist
þegar hann kynnist
Haraldi Haraldssyni
sem er, að því er
virðist, einmana
grunnskólakennari.
Haraldur telur Davíð
trú um að hann sé í
raun glæpakóngur í
felum.
01.25 Morse lögreglu-
fulltrúi (2:2)
03.05 Ævintýri Merlíns
03.50 Sækjast sér um
líkir (2:2)
04.20 Blackadder (1:2)
04.50 Allt í hers hönd-
um (2:2)
05.25 Sókn í stöðutákn
05.55 Tildurrófur (1:2)
06.25 Dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Doddi litli og
Eyrnastór
08:15 Óskastund með
Skoppu og Skítlu
08:30 Með afa
08:40 Blíða og Blær
09:00 Tindur
09:10 Stóri og Litli
09:20 Ævintýraferðin
09:35 Mæja býfluga
09:55 Pingu
10:05 Grettir
10:25 Elías
10:35 Ben 10
10:55 Beware the Batman
11:20 Ellen
12:00 Bold and the
Beautiful
13:45 The X-Factor UK
16:25 Grand Designs:
Australia (4:10)
17:15 Catastrophe (4:6)
17:40 Árbakkinn (1:6)
18:00 Sjáðu (462:480)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Friends (9:24)
19:35 Spilakvöld (3:12)
Önnur þátta-
röðin af þessum
stórskemmtilegu
þrautaþáttum
í umsjá Péturs
Jóhanns fyrir alla
fjölskylduna þar sem
frægir einstaklingar
keppa í fjölbreyttum
leikjum. Allir eiga
möguleika á að taka
þátt með því að
gerast liðstjórar sem
leiða stjörnuhlaðið
lið sitt til sigurs.
20:20 Mamma Mia! Ein
vinsælasta dans- og
söngvamynd síðari
ára með Amöndu
Seyfried, Merryl
Streep, Colin Firth
og Pierce Brosnan í
aðalhlutverkum.
22:10 Concussion
Nígeríski læknirinn
og meinafræðingur-
inn Bennet Omalu
sýndi fyrstur fram
á að endurtekin
höfuðhögg sem
leikmenn í banda-
ríska fótboltanum
fengu á sig orsökuðu
hrörnunarsjúkdóm
sem dregið hefði
marga þeirra til
dauða, þvert á út-
gefin dánarvottorð.
00:15 Woman in Trouble
01:50 Edge of Tomorrow
03:40 Automata
05:30 Spilakvöld (3:12)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Black-ish (7:24)
08:20 King of Queens
08:45 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother (19:24)
09:30 How I Met Your
Mother (20:24)
09:50 Benched (2:12)
10:15 The Odd Couple
10:35 Younger (5:12)
11:00 Dr. Phil
12:20 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
14:20 Life Unexpected
15:05 90210 (22:24)
15:50 Rachel Allen's
Everyday Kitchen
16:15 Jane the Virgin
17:00 Parks & Recr-
eation (3:22)
17:25 Men at Work (4:10)
17:50 Baskets (9:10)
18:15 Everybody Loves
Raymond (8:16)
18:40 King of Queens
19:05 How I Met Your
Mother (2:24)
19:30 The Voice USA
(4:24) Vinsælasti
skemmtiþáttur
veraldar þar sem
hæfileikaríkir söngv-
arar fá tækifæri til
að slá í gegn. Adam
Levine og Blake
Shelton eru ennþá
í dómarasætum
en núna hafa Miley
Cyrus og Alicia Keys
bæst í hópinn.
20:15 Dear Frankie
Hugljúf kvikmynd
með Gerard Butler,
Emily Mortimer og
Jack McElhone í
aðalhlutverkum.
Myndin fjallar um
einstæða móður
með 9 ára strák
sem hefur aldrei
hitt föður sinn. Hún
ræður mann til að
þykjast vera pabbi
stráksins en það
endar öðruvísi en
áætlað var.
22:05 The Washington
Snipers Dramatísk
mynd frá 2013 sem
byggð er á sönnum
atburðum. Hún fjallar
um feðga sem skildu
eftir sig blóðuga slóð
og felldu saklausa
borgara úr launsátri
í Washington árið
2002.
23:40 The 40 Year Old
Virgin
01:40 The Raven
03:30 Solitary Man
05:00 Pepsi MAX tónlist
Sjónvarp Símans
Sérmerktu
persónulegu
gjafavörurnar
ALLT MERKILEGT
GarðatorG 3, Garðabæ - S: 555 3569 - Sala@alltmerkileGt.iS - alltmerkileGt.iS - Sala@alltmerkileGt.iS
Pantaðu í netversluninni
Hægt er að fá bæði sent heim
eða sækja í nýju versluninni okkar!
Allt
merkilegt
10 árA
ÞITT BESTA VAL Í LITUM
HANNAH NOTAR
LIT 3-65
PALETTE DELUXE
NÚ MEÐ LÚXUS
OLEO-GOLD ELIXIR
GERÐU LIT
AÐ LÚXUS
FYRIR ALLT AÐ 30% MEIRI GLJÁ*
NR. 1 Í EVRÓPU
NÝTT
Í
slandsmót skákfélaga hefst um
helgina í Rimaskóla í Reykja-
vík. Keppnin hefur farið fram
í Rimaskóla síðustu árin rétt
eins og mörg Íslandsmót hjá yngri
kynslóðinni. Aðstaða þar er með
miklum ágætum; hátt til lofts og
vítt til veggja. Eins og venjulega
er teflt í fjórum deildum. Kepp-
endur telja eitthvað um eða yfir
300 sem gerir mótið að því fjöl-
mennasta á hverju ári. Keppenda-
flóran er afar fjölbreytt og allt frá
byrjendum til þekktra erlendra at-
vinnustórmeistara. Síðustu árin
hefur baráttan í fyrstu deild verið
tveggja turna tal. Taflfélag Reykja-
víkur og Skákfélagið Huginn eru
með langsterkustu sveitirnar. Það
er ekki síst breiddin sem mynd-
ar styrk þessara sveita. Á neðstu
borðunum eru skákmenn sem
myndu vera á allra efstu borðun-
um í mörgum sveitum í deildinni.
Alþekkt er að lið styrki sig með er-
lendum keppendum. Í gegnum
tíðina hefur mikið verið rætt og rit-
að um hversu marga útlendinga fé-
lögin eigi að geta haft innan sinna
raða. Menn efast um ágæti þessi
að sólunda fjár í erlenda atvinnu-
stórmeistara í stað þess að setja
það í uppbyggingarstarf. Sitt sýnist
hverjum í þessum efnum. Ekki má
gleyma því að tilkoma erlendra at-
vinnustórmeistara eykur gæði tafl-
mennskunnar og gefur íslenskum
skákmönnum kost á að tefla við og
komast í almennilegan kontakt við
atvinnumenn. Þessi umræða er al-
þekkt úr öðrum íþróttum. Núver-
andi reglur leyfa fjóra útlendinga í
sveitir fyrstu deildar sem skipa átta
borð. Þannig að helmingurinn get-
ur verið útlendingar. Spennandi
verður að sjá hvort eitthvað félag
muni nýta sér þetta ákvæði í ystu
æsar en allavega má búast við að
einhver félög komi með styrkingu
utan frá. Spurningin er bara hve
mikla. n
Stefán Bergsson
Íslandsmót skákfélaga framundan
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid