Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2016, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2016, Blaðsíða 15
Efnisskráin er tvískipt og fyrir hlé flytur Ragnheiður rammíslensk þjóðlög ásamt sérstakri þjóðlagasveit sem sett var saman af þessu tilefni. Eftir hlé munu svo allar helstu perlur Ragnheiðar fá að hljóma, sem hafa fyrir löngu öðlast sinn sess í hjörtum þjóðarinnar, eins og Ást, Með þér, Þú bíður allavegana eftir mér, Tvær stjörnur, Það styttir alltaf upp, Flowers in the Morning og ótal fleiri. Ekki missa af ógleymanlegri stund með Ragnheiði Gröndal. Tryggðu þér miða á midi.is. RAGGA GRÖNDAL Í HÁSKÓLABÍÓ 15. OKTÓBER Hljómsveit fyrir hlé: Ragnheiður Gröndal, söngur og píanó. Guðmundur Pétursson, gítar. Haukur Gröndal, blásturshljóðfæri. Stefán Örn Gunnlaugsson, hljómborð. Claudio Spieler, slagverk. Hljómsveit eftir hlé: Ragnheiður Gröndal, söngur. Jón Ólafsson, píanó & hljómborð. Guðmundur Pétursson, gítar. Róbert Þórhallsson, bassi. Birgir Baldursson, trommur. Ragnheiður Gröndal er ein ástsælasta söngkona og tónhöfundur þjóðarinnar. Hún heldur sérstaka hausttónleika í Háskólabíó þann 15. oktober, þar sem hlýleg íslensk vetrarstemning ríkir og seiðandi rödd Ragnheiðar nýtur sín til fulls.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.