Fréttablaðið - 24.02.2017, Page 31

Fréttablaðið - 24.02.2017, Page 31
„María Nila er sænskt fjölskyldu- fyrirtæki með fjörutíu ára far- sæla sögu. Upphafið og nafn fyr- irtækisins má rekja til ömmunnar Mariu Nilu sem bjó í norðurhluta Svíþjóðar og bjó til sínar eigin náttúrulegu sápur,“ útskýrir Fríða Rut Heimisdóttir, eigandi Regalo ehf. sem flytur vörurn- ar inn. Hún segir Maria Nila afar vin- sælt meðal hárgreiðslumeistara um allan heim enda bjóði Maria Nila upp á afar breiða línu af ein- stökum hárvörum sem verji bæði lit og heilbrigði hársins án þess að nota efni sem hafa slæm áhrif á umhverfi og dýravelferð. „Vörurnar eru 100 prósent vegan. Þær eru súlfat- og para- benfríar og framleiddar í verk- smiðju Maria Nila í Helsingborg í Svíþjóð,“ segir Fríða. Með því að nota eigin verksmiðju segir Fríða að hægt sé að fylgjast betur með ferlinu frá upphafi til enda og ganga þannig úr skugga um að vinnuaðstæður séu með besta móti og að gæði vörunnar séu fullkomin. „Með ástríðu og vand- virkni að leiðarljósi velja þróun- arstjórar og efnafræðingar fyr- irtæksisins þau innihaldsefni sem síðan eru notuð í vörurnar. Markmið fyrirtækisins er að vinna ávallt í átt að enn umhverfis vænni vörum,“ segir Fríða en Maria Nila hefur meða annars fengið viðurkenningu frá Leaping Bunny, PETA og The Vegan Society. Facebook: Regalo ehf Iceland www.marianila.com Snapchat: regalofagmenn Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslu- meistari og eigandi Regalo. Veldu með hjartanu 100% vegan hárvörur frá Maria Nila Regalo kynnir sænsku gæðahárvörurnar Maria Nila. Þær eru hundrað prósent vegan, súlfat- og parabenfríar. Maria Nila hefur fengið viðurkenningu frá Leaping Bunny, PETA og The Vegan Society. Ólíkar meðferðir fyrir ólíkar hártegundir Style & Finish Maria Nila Style & Finish er lína af hármótandi vörum sem vernda lit hársins og inniheldur allt sem fólk þarf til að öðlast þá tilfinningu og yfir bragð sem það óskar. Allar vörurnar eru lausar við paraben og súlf­ at, innihaldsefnin eru öll vegan og umbúðirnar eru umhverfisvænar. Í línunni eru þrenns konar ólík sprey sem veita allt frá mjúku haldi til sér­ lega stífs halds – Styling Spray, Finishing Spray og Extreme Spray. Lyfting og rétt tilfinning næst með áferðarvörum Maria Nila – Volume Spray, Styling Mousse, Dry Shampoo og Salty Mist. Einnig eru í boði þrenns konar krem – Cream Heat Spray, Styling Cream og Salty Cream. ÞeSSaR VöRuR eRu glúteNFRíaR Styling Mousse, Dry Shampoo, Salty Cream, Crem Heat Spray, Finishing Spray, Extreme Spray, Styling Spray, Volume Spray, Salty Mist, Heal Shampoo, Heal Conditioner, Heal Masque, Luminous Colour Hair Lotion, True Soft Argan Oil Ólíkar hártegundir þarfnast ólíkrar meðferðar. Hver flokkur er styrktur með sérstökum inni­ haldsefnum sem tryggja einstök gæði. Á þennan hátt eru uppfyllt­ ar kröfur bæði til hárgerðar og litar. Allar vörurnar eru lausar við bæði súlfat og paraben. HeaD aND HaIR Heal vinnur á og kemur í veg fyrir flösu og önnur vandamál í hársverðinum, vinnur á hárlosi og örvar hárvöxt. Virk innihaldsefni sem vinna á flösu eru: aloe vera, piroctone olamine og E­vítamín. SHeeR SIlVeR er sérstaklega búið til fyrir ljóst, grátt og silfr­ að hár. Fjólubláar litaagnir vinna á móti gulum tóni auk þess sem liturinn fölnar síður og verður líf­ legri. luMINOuS COlOuR inniheld­ ur andoxunarefni úr granatepl­ um og er fyrir þá sem er virkilega annt um lit hársins og gljáa. StRuCtuRe RePaIR inniheldur styrkjandi þörunga sem mýkja og endurbyggja skemmt og þreytt hár. tRue SOFt er byggt á arganolíu sem endurvekur raka hársins og lífgar við þreytt og brothætt hár. PuRe VOluMe inniheldur B5­ vítamín og er sérstaklega fram­ leitt fyrir þá sem leita eftir auk­ inni lyftingu og styrk. Allar vörurnar í Maria Nila Care línunni innihalda Colour Guard Complex, blöndu af virkum innihaldsefnum sem vinna saman að því að veita hámarksvörn fyrir lit hársins og gljáa þess. Blandan tryggir einnig að vörurnar vernda hárið fyrir hita, endurbyggja það og færa því aukinn gljáa. Maria Nila Colour Refresh er mildur hármaski með litaögnum sem virka í skamman tíma. Með því að nota Col­ our Refresh má á auðveldan hátt annað­ hvort gera hárlitinn skarpari eða breyta honum. Liturinn endist í allt að 10 þvotta og fer smám saman úr. Útkoman veltur á ástandi hársins og mun verða betri eftir því sem hárið er gljúpara. Tvö pör af gæðahönskum fylgja maskanum. Colour Refresh MaSkINN HeNtaR l Þeim sem vilja endurlífga litað hár sitt. l Þeim sem vilja prófa nýjan hárlit en eru ekki tilbúnir að lita hárið varan lega. l Þeim sem vilja breyta hárlit sínum í afmarkaðan tíma. Vörur Maria Nila fást á öllum betri hárgreiðslustofum um land allt. Nánari upplýsingar á regalo@regalo.is kynningarblað HeIlSa Og FeguRð 24. febrúar 2017 5 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 3 -4 1 D 4 1 D 1 3 -4 0 9 8 1 D 1 3 -3 F 5 C 1 D 1 3 -3 E 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 2 3 2 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.