Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.02.2017, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 24.02.2017, Qupperneq 50
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 24. febrúar Tónlist Hvað? GusGus Hvenær? 00.00 Hvar? Bryggjan brugghús, Granda- garði GusGus spilar á fríkeypis tónleikum á Bryggjunni Brugghúsi í kvöld og hefjast leikar um miðnætti. Hvað? Hádegistónleikar – Sellóið hljómar Hvenær? 12.15 Hvar? Borgarbókasafnið Gerðubergi Hinn hrífandi hljómur sellósins mun óma í Gerðubergi þegar Sig­ urður Bjarki Gunnarsson, sellóleik­ ari við Sinfóníuhjómsveit Íslands, mun leika verk fyrir selló og píanó eftir Schumann, Bruch og Debussy ásamt Nínu Margréti Grímsdóttur píanóleikara á tvennum hádegistón­ leikum í tónleikaröðinni Klassík í hádeginu. Fyrri tónleikarnir verða haldnir föstudaginn 24. febrúar kl. 12.15 og þeir svo endurteknir sunnu­ daginn 26. febrúar kl. 13.15. Ókeypis aðgangur. Hvað? Kurt Cobain afmælistónleikar Hvenær? 22.00 Hvar? Græni hatturinn, Akureyri Hljómsveitina Nirvana þarf ekki að kynna en henni verður gerð góð skil á tvennum heiðurstónleikum á Akureyri og í Reykjavík. Slíkir tónleikar hafa verið haldnir áður við hin ýmsu tilefni en nú er svo komið að fagna afmæli forsprakk­ ans, Kurts Cobain en kappinn hefði orðið fimmtugur þann 20. febrúar síðastliðinn ef hann hefði lifað. Tón­ leikarnir verða föstudagskvöldið 24. febrúar á Græna hattinum á Akureyri og laugardagskvöldið 25. febrúar á Hard Rock Café í Reykjavík. Leikin verða öll bestu og næstbestu lög Nirvana í rafmögn­ uðum útgáfum. Hvað? Strokkvartettinn Siggi Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Strokkvartettinn Siggi, skipaður fjórum úrvals tónlistarmönnum, þeim Unu Sveinbjarnardóttur, Helgu Þóru Björgvinsdóttur, Þórunni Ósk Marínósdóttur og Sigurði Bjarka Gunnarssyni, flytur efnisskrá þar sem saman fléttast gamalt og nýtt. Glænýr strengjakvartett Báru Gísla­ dóttur, þakkargjörð til almættisins úr Strengjakvartett ópus 132 eftir Beethoven, ný útsetning á sálmalagi Sigurðar Sævarssonar, fúga úr Fúgu­ list J. S. Bachs og nýlegur strengja­ kvartett Unu Sveinbjarnardóttur, Þykkt, sem frumfluttur var árið 2015 í Hafnarborg, saminn í nánu sam­ starfi Unu við félaga í kvartettinum. Miðaverð er 2.000 krónur. Hvað? „Soul'd out" – Harold Burr Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholti, Grundarstíg Fyrstu tónleikarnir í tónleikaröð til­ einkaðri svartri tónlist frá Bandaríkj­ unum. Á þessum fyrstu tónleikum í seríunni mun Harold E. Burr fara yfir sálartónlist í tali og tónum. Harold hefur búið á Íslandi undanfarin ár, en var á yngri árum meðlimur í hljóm­ sveitinni Platters. Febrúarmánuður er jafnan tileinkaður sögu blökku­ manna í Bandaríkjunum og mun Harold Burr ferðast með gesti um fortíð og nútíð í gegnum tónlistina, og lofar því að laða fram bæði hlátur og grátur og miklar tilfinningar, þar sem flutningurinn er fullur af sál. Hvað? Kick-off tónleikar Músíktil- rauna 2017 Hvenær? 13.30 Hvar? Hitt húsið, Pósthússtræti Þann 24. febrúar nk. munu sigurveg­ arar Músíktilrauna síðustu þriggja ára stíga á svið í Hinu húsinu. Þetta eru hljómsveitirnar Hórmónar sem sigraði í fyrra, Rythmatik sem sigraði árið 2015 og hljómsveitin Vio sem sigraði árið 2014. Tilefnið er fyrsti dagur skráningar til þátttöku í Músíktilraunir 2017 sem hefjast þann 25. mars. Hvað? Hálfvitahelgi Hvenær? 22.00 Hvar? Café Rosenberg, Klapparstíg Ljótu hálfvitarnir spila á Rosen­ berg alla helgina. Ljótu hálfvitarnir hafa legið í dvala síðan í október en hafa nú hrist af sér doðann og strömmað sig í form á ný. Helstu smellir hafa verið rifjaðir upp og alls kyns sjaldheyrðari tóndæmi sett í flutningshæfan búning. En það er engin ástæða til að taka þessar stað­ hæfingar trúanlegar, enda fjölmiðlar útvaðandi í falsi og rangfærslum eins og fremstu menn heimsins hafa bent á. Miðasala er við innganginn og hefst tveimur tímum fyrir tónleika. Viðburðir Hvað? Hin árlega íslenska bjórhátíð Hvenær? 15.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Bjórhátíðin er í fullu swingi á Kexi hosteli og mun vera í gangi alla helgina. Í dag verður mikið um dýrðir en dagurinn hefst á bjórjóga, síðan tekur við bjórsamkoma og um kvöldið verða svo tónleikar þar sem fram koma Prins Póló og Sísí Ey. Hvað? Óslitin taug – tengsl Hull og Íslands í gegnum tíðina Hvenær? 11.00 Hvar? Sjóminjasafnið í Reykjavík Óslitin taug – tengsl Hull og Íslands í gegnum tíðina er yfirskrift málþings sem haldið verður í Sjóminjasafninu í Reykjavík í dag klukkan 11­13. Mál­ þingið fer fram á ensku en fyrirles­ arar eru sagnfræðingarnir Jo Byrne frá Háskólanum í Hull, Guðmundur J. Guðmundsson og Flosi Þorgeirs­ son frá Háskóla Íslands. GusGus spilar á ókeypis tónleikum á Bryggjunni brugghúsi í kvöld. Ljótu hálfvitarnir hafa risið úr dvala og ætla að spila alla helgina á Rosenberg. FRéttaBLaðið/VaLLi eftir þrjá svona daga í röð þarf maður bara að passa að vera búinn að draga svefnsófann fram svo maður geti legið þar í læstri Hliðarlegu allan sunnu- daginn. erfitt og óHollt fyrir líkamann, ótrúlega gaman og Hollt fyrir sálina. Snæbjörn Ragnars Festival Stockfish Bíó Paradís stockfishfestival.is Tickets: tix.is February 23rd March 5th 2017 Fi lm HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Staying Vertical 18:00 Chronicles Of Melanie 18:15 Safari 18:00 Neruda 20:00 Little Sister 20:30 Being 17 20:00 A Quiet Heart 22:00 Sieranevada 22:15 Toni Erdmann 22:15 Greasy Stranger 23:45 ÁLFABAKKA FIST FIGHT KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 - 10:40 FIST FIGHT VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 3:20 - 4:20 - 5:40 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 5:40 - 8 - 10:20 RINGS KL. 10:40 LA LA LAND KL. 8 XXX 3 KL. 8 - 10:20 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 3:20 ROGUE ONE 2D KL. 8 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 3:20 FIST FIGHT KL. 5:50 - 8 - 10:10 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 8 FIFTY SHADES DARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30 RINGS KL. 10:40 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 XXX 3 KL. 10:20 EGILSHÖLL GAMLINGINN 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 FIFTY SHADES DARKER KL. 8 - 10:30 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI FIST FIGHT KL. 8 - 10:20 GAMLINGINN 2 KL. 8 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 5:40 LA LA LAND KL. 10:20 AKUREYRI FIST FIGHT KL. 5:40 - 8 SPLIT KL. 10:10 THE SPACE BETWEEN US KL. 8 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 JOHN WICK: CHAPTER 2 KL. 10:30 KEFLAVÍK m.a. Besta mynd Besti leikari í aðalhlutverki - Ryan Gosling Besta leikkona í aðalhlutverki - Emma Stone Besti leikstjóri - Damien Chazelle 14 óskarstilnefningar  THE GUARDIAN  THE TELEGRAPH  EMPIRE 7 M.A. BESTA MYNDIN Golden globe Verðlaun Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd með íslensku og ensku tali. 91% 8.1 Hinn 101 árs gamli Allan er kominn aftur í þessari frábæru gamanmynd. Geggjuð grínmynd NEW YORK DAILY NEWS  Miðasala og nánari upplýsingar SÝND KL. 5.30, 8, 10.30 SÝND KL. 8, 10.30 5% SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 5.40SÝND KL. 3.30, 5.45 TILBOÐ KL: 3.30 TILBOÐ KL: 3.30 TILBOÐ KL: 5.45 SÝND KL. 5 SÝND KL. 3.30 TILBOÐ KL 5 2 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f Ö S T U D a G U r26 M e n n i n G ∙ f r É T T a b L a ð i ð 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 3 -3 7 F 4 1 D 1 3 -3 6 B 8 1 D 1 3 -3 5 7 C 1 D 1 3 -3 4 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 6 4 s _ 2 3 2 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.