Fréttablaðið - 24.02.2017, Side 51

Fréttablaðið - 24.02.2017, Side 51
Úr umfjöllun dómnefndar: Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur „Frelsi er óvenju áleitin og áhrifamikil ljóðabók ... Hárbeitt kaldhæðni svífur yfir vötnum í meitluðum texta þar sem sérhvert orð er vandlega valið og þrungið merkingu. Ljóðin renna saman í vitund lesanda og mynda sterka heild en þó hafa allir kaflarnir sitt sérstaka innra minni og sjónarhorn lesenda hnikast til eftir því hvar þeir eru staddir.“ Og svo tjöllum við okkur í rallið eftir Guðmund Andra Thorsson „Guðmundur Andri Thorsson ... er einn fremsti stílistinn á íslenska tungu. Vald hans á tungumálinu er óviðjafnanlegt, fáir geta skrifað jafn kliðmjúkan og fágaðan texta og hann ... Stílsnilld hans hefur aldrei notið sín betur en í þessari bók. Hún er ekki löng, en þétt og efnismikil.“ Til ha mingju, Linda og Guðmundur A ndr i! 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 3 -4 6 C 4 1 D 1 3 -4 5 8 8 1 D 1 3 -4 4 4 C 1 D 1 3 -4 3 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 6 4 s _ 2 3 2 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.