Fréttablaðið - 12.06.2017, Síða 1

Fréttablaðið - 12.06.2017, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 3 6 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 1 2 . j ú n Í 2 0 1 7 FrÍtt Eru ugur, ær eða maurar að ergja þig og bíta? áhrifaríkur og án allra eiturefna allt að 8 tíma virkni 100% HREIN SNILLD FRÁ ÍSLENSKUM GARÐYRKJUBÆNDUM J I B B Í J E I BRÚÐUBÍLLINN VIÐ HAMBORGARA- FABRIKKUNA KL. 17.00 SMÁBORGARAR Í BOÐI Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST lÍFið Sigrún Bragadóttir ætlar að fara 10 kílómetra í Reykjavíkur- maraþoninu til styrktar Stígamót- um. Sigrún kveðst eiga Stígamótum mikið að þakka en hún er brotaþoli kynferðisofbeldis og hóf fyrir um fjórum árum bataferli með hjálp samtakanna. – gha / sjá síðu 22 Ætlar að ganga vegalengdina Viðskipti  „Maður þorir ekki að segja að toppnum sé náð. Það er auðvitað enn þá eftirspurn, sérstaklega eftir íbúðum á eftirsóttum svæðum. En það hefur dregið úr spennunni. Ég myndi segja að það væri að komast á meira jafnvægi milli kaupenda og seljenda,“ segir Ingibjörg Þórðar- dóttir, fasteignasali og fyrrverandi formaður Félags fasteignasala. Fasteignasalar sem Fréttablaðið ræddi við eru sammála um að finna fyrir hægari hækkun fasteignaverðs undanfarnar vikur. Opinberar tölur sýna þó ekki kólnun á markaðnum. „Við sjáum ekkert út frá opinberum veltutölum um kaupsamninga sem gefa til kynna kólnun á markaðnum. En það gæti verið að það eigi eftir að koma fram,“ segir Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Íbúða lánasjóði. Ingibjörg segir að skjálfti hafi komið á markaðinn upp úr áramótum þegar rosalegum hækkunum var spáð á fasteignaverði. „Fólk var að drífa sig að kaupa og verða á undan verðhækkunum. Svo hefur þetta róast aftur og það hefur verið minna framboð. Þetta er mín upplifun að markaðurinn sé að róast og ég segi bara sem betur fer. Þetta var orðið stressástand á markaðnum og þetta veldur fólki sem er að reyna að kom- ast inn á hann áhyggjum og kvíða. Þetta var tímabundið ástand og mér finnst það hafa jafnað sig," segir Ingi- björg. – sg / sjá síðu 4 Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði Fasteignasalar sem Fréttablaðið ræddi við eru sammála um að hægt hafi á hækkun fasteignaverðs undanfarnar vikur. Jafnvægi sé að komast á markaðinn. Fréttir Kuml sem talið er vera frá víkingaöld fannst á fram- kvæmdasvæði stórskipahafnar Eyfirðinga. 2 Fréttir Tollkvótar halda áfram að hækka með tilheyrandi áhrifum á vöruverð 6 Fréttablaðið í dag plús 3 sérblöð l Fólk l secret solstice l  Fasteignir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Sigurmark á síðustu stundu Íslensku strákarnir fagna gríðarlega dramatísku sigurmarki Harðar Björgvins Magnússonar á móti Króatíu á Laugardals- velli í gærkvöldi. „Það er bara fínt að skora með öxlinni,“ sagði Hörður Björgvin, hetja íslenska liðsins, um sigurmarkið sitt. Fréttablaðið/Ernir Þetta er mín upp- lifun að markaður- inn sé að róast og ég segi bara sem betur fer. Ingibjörg Þórðardóttir, fasteignasali Frakkland  Útlit er fyrir að hinn nýi stjórnmálaflokkur Emmanuels Macron, forseta Frakklands, hafi unnið stórsigur í fyrstu umferð frönsku þingkosninganna sem fóru fram í gær. Samkvæmt útgöngu- spám fær flokkur Macrons 32 pró- sent atkvæða og 415 af þeim 577 sætum sem í boði eru á franska þinginu. – sg / sjá síðu 8 Sögulegur sigur 1 2 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 0 E -1 7 D 0 1 D 0 E -1 6 9 4 1 D 0 E -1 5 5 8 1 D 0 E -1 4 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.