Fréttablaðið - 12.06.2017, Page 5

Fréttablaðið - 12.06.2017, Page 5
Mótaðu þína framtíð á Bifröst Viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti er sérhæft viðskiptanám sem er sérsniðið að þörfum þeirra sem vilja auka við menntun, þekkingu, og hæfni á sviði markaðsfræða. Kennarar eru sérfræðingar á því sviði og með mikla reynslu úr sínum störfum. Háskólinn á Bifröst er í fararbroddi í fjarnámi sem gefur kost á að stunda námið með vinnu á eigin hraða. Umsóknarfrestur er til 15. júní Allt grunnnám er kennt bæði í fjar- og staðnámi. Nánari upplýsingar á bifrost.is Viðskiptadeild BS í viðskiptafræði • með áherslu á markaðssamskipti • með áherslu á ferðaþjónustu • með áherslu á þjónustufræði Félagsvísindadeild BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði BA í miðlun og almannatengslum Lagadeild BS í viðskiptalögfræði BS í viðskiptalögfræði með vinnu Nám í viðskiptafræði, með áherslu á markaðs- samskipti, nýtist mér gríðarlega vel í mínum daglegu störfum og fjarnám er frábær leið til að geta stundað bæði vinnu og nám. Fjarnámið gerir slíkt gerlegt og hvet ég alla til að kynna sér þann möguleika. - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, dagskrárgerðarkona 1 2 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 0 E -3 F 5 0 1 D 0 E -3 E 1 4 1 D 0 E -3 C D 8 1 D 0 E -3 B 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.