Fréttablaðið - 12.06.2017, Side 33

Fréttablaðið - 12.06.2017, Side 33
Sala á nýjum búseturéttum hafin Fjölskylduvæn raðhús við Ísleifsgötu í Reykjavík Ísleifsgata 2-10 5 herb. raðhús Vel skipulagt og fjölskylduvænt raðhús. Björt stofa með opnu eldhúsi og aðgengi að hellu- lagðri verönd í garði. Fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og sjónvarpshol. Tengi fyrir heit- an pott í garði. Tvö sérbílastæði og garður með skjólveggjum. Dæmi: Ísleifsgata 4 - 145,8m2 Val um búseturétt: Kaupleið B: 8.100.000.- Kaupleið C: 12.100.000,- Kaupleið C+: 18.150.000.- Búsetugjald frá kr. 246.257,- (C+) Ísleifsgata 12-18 5 herb. raðhús með bílskúr Vel skipulagt og fjölskyldu- vænt raðhús með bílskúr. Björt stofa með aðgengi að hellulagðri verönd í garði. Fjögur svefnherbergi, fata- herbergi, tvö baðherbergi og sjónvarpshol. Tengi fyrir heitan pott í garði. Tvö sérbílastæði og garður með skjólvegg. Dæmi: Ísleifsgata 14 - 175,9m2 Val um búseturétt: Kaupleið B: 9.250.000.- Kaupleið C: 13.250.000,- Kaupleið C+: 19.875.000.- Búsetugjald frá kr. 269.857,- (C+) VANDAÐUR FRÁGANGUR • Húsin afhendast fullbúin með gólfefnum • Fullfrágengin lóð með gróðri og stéttum • Vandaðar innréttingar frá GKS • Spanhelluborð og blástursofn ÁVINNINGUR MEÐ BÚSETAÍBÚÐ • Örugg búseta meðan þér hentar • Þú festir minni fjármuni í fasteign • Þú færð vaxtabætur líkt og eigandi • Lægri kaup- og sölukostnaður • Búseti sér um allt ytra viðhald á húsnæði Allar nánari upplýsingar á www.buseti.is og á skrifstofu Búseta í síma 520 5788 • Fjármagnskostnaður • Fasteignagjöld BÚSETI húsnæðissamvinnufélag • Síðumúli 10 • 108 Reykjavík sími 520 5788 • www.buseti.is • buseti@buseti.is INNIFALIÐ Í MÁNAÐARLEGU BÚSETUGJALDI VIÐ ÍSLEIFSGÖTU Ísleifsgata 2-10 Ísleifsgata 12-18 • Bruna- og húseigendatrygging • Þjónustugjald og framlag í viðhaldssjóði • Frábær staðsetning með óhindrað útsýni vestur Úlfarsárdalinn • Stutt á Úlfarsfell og önnur útivistarsvæði í óspilltri náttúru • Örstutt í skóla og íþróttasvæði Fram • Sundlaug, bókasafn og menningarmiðstöð munu rísa á svæðinu á næstu árum Umsóknarfrestur til kl. 16:00 þriðjudaginn 20. júní og úthlutun kl. 12:00 miðvikudaginn 21. júní. 1 2 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 0 E -5 C F 0 1 D 0 E -5 B B 4 1 D 0 E -5 A 7 8 1 D 0 E -5 9 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.