Fréttablaðið - 12.06.2017, Side 51
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Everybody Wants Some!! 17:45
Paterson 17:30
Heima 17:30
Knights Of Cups 20:00
Hidden Figures 20:00
Ég Man Þig 20:00
Genius 22:30
Lion 22:30
Hjartasteinn 22:30
ÁLFABAKKA
THE MUMMY KL. 5:30 - 8 - 10:20
THE MUMMY VIP KL. 8
WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 8 - 10:55
WONDER WOMAN 2D VIP KL. 10:20
BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 3D KL. 5:15 - 8 - 10:45
PIRATES 2D VIP KL. 5:15
KING ARTHUR 2D KL. 10:45
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:15 - 8
THE MUMMY KL. 5:40 - 8 - 10:20
WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 7:50 - 10:40
BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 2D KL. 5 - 7:50 - 10:30
EGILSHÖLL
WONDER WOMAN 3D KL. 4:20 - 7:20 - 10:15
BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 2D KL. 4:30 - 7:15 - 10
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
WONDER WOMAN 3D KL. 8 - 10:55
BAYWATCH KL. 5:30 - 8
PIRATES 3D KL. 5:15
PIRATES 2D KL. 10:30
AKUREYRI
THE MUMMY KL. 8
WONDER WOMAN 3D KL. 10:20
BAYWATCH KL. 8
PIRATES 2D KL. 10:30
KEFLAVÍK
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
TOTAL FILM
DIGITAL SPY
TIME OUT N.Y.
L.A. TIMES
EMPIRE
VARIETY
ENTERTAINMENT WEEKLY
USA TODAY
INDIEWIRE
THE WRAP
93%
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
Frábær spennumynd
SÝND KL. 8, 10.20
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
SÝND KL. 5.30
SÝND KL. 5.40, 8, 10.20
SÝND KL. 5.30
ÍSL. TAL
ÍSL. TAL
SÝND KL. 10.30
SÝND KL. 8
- Vanræktu ekki viðhaldið -
Allt til kerrusmíða
Góða skemmtun í bíó
enær
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Mánudagur
hvar@frettabladid.is
12. júní 2017
Fyrirlestrar
Hvað? Vinnufundur um mennta-
stefnu Pírata
Hvenær? 18.00
Hvar? Síðumúli 23
Vinnuhópur um menntastefnu
Pírata hittist og stefnir að því að
klára vinnu við nýja menntastefnu
þar sem frá var horfið í janúar.
Hvað? Sykur: orka eða eitur?
Hvenær? 17.30
Hvar? Heilsa og spa, Ármúla 9
Á fyrirlestrinum verður fjallað um
mismunandi tegundir sykurs og
hvaða áhrif þær hafa í líkamanum.
Einnig verður kannað í hvaða til-
fellum hver tegund gæti hentað
betur en önnur með heilsuna að
leiðarljósi, bæði út frá lýðheilsu
sjónarmiðum og klínískum. Þátt-
taka kostar 1.500 krónur.
Hvað? Íslam og átökin við Vesturlönd
Hvenær? 20.00
Hvar? Neskirkja
Leiðbeinandi er sr. Þórhallur
Heimisson, prestur og trúar-
bragðafræðingur, sem haldið hefur
fjölmörg námskeið og ritað
bækur og greinar um þetta
málefni sem brennur á
öllum. Hann hefur einnig
ferðast með hópa vítt og
breytt um hinn íslamska
heim, allt frá Istanbúl og
Jerúsalem til Ind-
lands.
Uppákomur
Hvað? Sumargrill
Ungliðahreyfingar Am-
nesty International
Hvenær? 18.30
Hvar? Aflagrandi 36
Til að fagna sumrinu býður
ungliðahreyfing Amnesty
Internat ional í Sumargrill. Allir
eru velkomnir!
Hvað? Listamannaspjall
Hvenær? 17.00
Hvar? SIM Residency
Gestalistamenn SÍM bjóða alla
velkomna á listamannaspjall í SÍM
húsinu, Hafnarstræti 16. Kaffi, te
og með því á boðstólum.
Námskeið
Hvað? Kodu Forritun (6- 10 ára)
Hvenær? 09.00
Hvar? Háskólinn í Reykjavík
Kodu Game Lab er
skemmtilegt forritun-
arumhverfi sem leyfir
notendum að skapa
sinn eigin tölvuleik
með lítilli
fyrir-
höfn.
Umhverfið byggir á sjónrænum
skipunum, er einfalt í notkun og
boðið er upp á þann möguleika að
hafa umhverfið á íslensku. Verð:
27.900 kr. Námskeiðið er haldið
dagana 12.-16.júní frá klukkan
09.00-12.00.
Hvað? Ritsmiðja fyrir 9-12 ára
Hvenær? 13.00
Hvar? Borgarbókasafnið
Grófinni
Ritsmiðjurnar eru ætlaðar 9-13
ára börnum og er markmið þeirra
fyrst og fremst að örva sköpunar-
kraft barnanna og nýta hann til að
búa til sögur. Atli Sigþórsson (Kött
Grá Pje) er leiðbeinandi.
Hvað? 3ja daga CANON EOS nám-
skeið
Hvenær? 18.00
Hvar? Ljosmyndari.is
Námskeiðið er haldið dagana 12.
til 15. júní. Farið verður ítarlega
í allar helstu stillingar á stafrænu
myndavélinni, m.a. ljósop, hraða,
White balance, ISO, ljósmæling,
pixlar, jpg/raw og margt fleira.
Einnig er farið í Menu stillingar og
þær útskýrðar. Kennt hvernig á að
stilla vélina til að fá sem mest út
úr henni. Nemendur fá blöð með
upplýsingum um myndavélina og
ýmsar stillingar.
Hvað? Sumarleg sætindi
Hvenær? 17.00
Hvar? Spíran, Stekkjabakki 6
Sumarlegir eftirréttir og nammi-
bitar sem henta vel í ferðalögin,
útilegurnar, sumarbústaðaferð-
irnar og grillpartíin. Nammi sem
er stútfullt af næringu. Það er
munur að njóta sumarsins með
eftirréttum sem gerðir eru frá
grunni úr heilnæmum hráefnum
sem hressa, kæta og bæta. Verð er
8.900 krónur.
Sykurinn verður í aðalhlutverki í
Heilsu og spa, Ármúla 9, í dag.
Þórhallur Heimisson heldur fyrirlestur um hinn íslamska heim í Neskirkju í
dag.
Ljosmyndari.is heldur námskeið fyrir
þá sem vilja læra betur á Canon-
vélina sína.
m e N N i N g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 19m Á N U D A g U R 1 2 . j ú N í 2 0 1 7
1
2
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:3
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
0
E
-4
4
4
0
1
D
0
E
-4
3
0
4
1
D
0
E
-4
1
C
8
1
D
0
E
-4
0
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
5
6
s
_
1
1
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K